Úrval - 01.09.1976, Síða 122

Úrval - 01.09.1976, Síða 122
120 URVAL muntu gera þér betri grein fyrir því, hvað þú ert í rauninni að gera. Þú skalt alltaf leggja fullkomlega á borð fyrir sjálfa þig. Leggðu alltaf hníf, gaffal og skeið hjá diskinum þínum, hversu lítill sem aukabitinn 'er. _ Utilokaðu allt, sem dregur athygli þína firá matnum og átinu. Þú mátt ekki vinna, hlusta á útvarp, horfa á sjónvarp, reykja eða lesa, á meðan þú borðar. Þú mátt ekki leyfa þér neina truflun, sem dregur athygli þína frá matnum og átinu, nema þá að tala við aðra þá, sem við borðið kunna að sitja. Drekktu glas af vatni á undan hverri máltíð. Drekktu eingöngu vatn á undan hverri máltíð, en ekki te eða kaffi, fullt glas af vatni. Þetta mun koma í veg fyrir, að þú gleypir í þig matinn. Þegar þú borðar, líða yfirleitt um 20 mínútur þangað til maturinn hefur áhrif á saðningar- kennd þína. Það er einkennandi fyrir of þungt fólk, að það gleypir í sig mafinn og lýkur honum öllum áður, en þessar 20 mínútur eru liðnar, eða áður en það hefur möguleika á að finna til saðningar- kenndar. Efþú drekkur vatn á undan máltíðinni, dregur slíkt úr hungri þínu. Þegar þú hefur náð góðu valdi á þessum reglum, ertu komin hálfa ieið að marki þessarar meðhöndl- unar. Nú ættirðu bráðlega að fara að léttast, ef þú ert ekki þegar byrjuð á því. Þú ættir einnig að hafa gert þér grein fyrir því, að þú býrð yfir tals- verðri sjálfstjórn, og hefur þannig sannað, að þú hefur það, sem með þarf til þess að ná markinu og ljúka meðhöndluninni með góðum árangri 5. LÆRÐU AÐ BORÐA HÆGT. Leggðu gaffalinn eða skeiðina frá þér á eftir hverjum munnbita, og taktu þau svo upp aftur, þegar munnur þinn er orðinn tómur. Þegar þú borðar án siíkra áhalda, leggðu þá brauðsneiðina, ávöxtinn eða það annað, sem þú ert að borða, frá þér á eftir hverjum munnbita. Því er eins farið með þetta og vatnsdrykkjuna, að þetta mun gefa maga þtnum meiri tíma til þess að lát í ljósi viðbrögð sín. Þetta hægara át ásamt þeirri staðreynd, að þú gerir þér betur grein fyrir átinu og matnum en áður, mun seðja þig, áður en þú getur lokið þínum venju- lega skammti. Þú ættir tafarlaust að sjá árangurinn af þessari viðleitni þinni og nýjum venjum, sem verður minni matarneysla og minnkandi líkamsþyngd. 6. SKILDU EITTHVAÐ EFTIR Á DISKINUM ÞlNUM. Þú skalt alltaf skilja eitthvað eftir á diskinum þínum (en ekki þegar um aukabita er að ræða), jafnvel þótt aðeins sé um að ræða einn kjötbita, einn kartöflubita eða eina snittubaun. Ef þú átt við hinar dæmigerðu röngu átvenjur að stríða, hefur þér líklega verið kennt að hreinsa vel af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.