Mímir - 01.07.1987, Síða 77

Mímir - 01.07.1987, Síða 77
eins og álftin, sem situr vængstífð eftir á sævar- sandi . .. Já mitt í móðursælu og tilhlökkun hjartans hafði henni jafnvel stundum fundist sem hún hefði sjálflokað sig inni í berginu. (bls. 369). Síðasti kafli bókarinnar heitir „í friði“ og þar er bælingin fullkomnuð. ísól mun aldrei „efast“ aftur, heldur er samsömuð því óvirka og dauða hlutverki sem henni er ákvarðað inn- an karlveldisins. Þetta sést enn betur á þeirri staðreynd að í Dalafólki II (seinna bindi sög- unnar) er hún nær horfin úr sögunni. Isól sem var vitundarmiðja Dalafólks I er aðeins óskýr aukapersóna í seinna bindinu. Hún er „dáin út úr sögunni“ eins og móðir hennar dó, bókstaf- lega, þegar frelsið var tekið af henni. Heimildaskrá Abel, Elizabeth, ed., Writing and Sexual Difference, The University of Chicago Press, 1982. Cixous, Héléne, „Castration or Decapitation?" Signs: Journal of Women in Culture and Society, Volume 7, Number 1 (Autum 1981), bls. 41 —55. Guðrún Bjartmarsdóttir, Draumur um vœngi, óprentuð cand.mag. ritgerð á Háskólabókasafni, 1986. Halldór Laxness, Paradísarheimt, Reykjavík, 1960. Hulda, Dalafólk 1. Reykjavik, 1936. Hulda, Þú hlustar vó'r. Akureyri, 1933. Jakob Benediktsson, ritstjóri, Hugtök og heiti í hók- menntafrœöi, Reykjavík, 1983. Kock, Norsk-islansk Skjaldediktning2. Lundi, 1949. Moers, Elaine, Literary Women: The Great Writers. Anchor Books, Garden City, New York 1977. Moi, Toril, Sexual/Textual Politics. Feminist Literatry Theory. Methuen, London and New York 1985. Ragnhildur Ricther, „Ljóðafugl lítinn jeg geymi — hann langar að fljúga," Tímarit Máls og menningar 3/1985, bls. 314 — 334. TAKTU TUMMU MEÐ ÞÉR í □ rúmiö □ sund □ ferðalagið □ vinnuna □ annað TDMMAkUKKA Bætir, hressir, kætir, gleður hug og hjarta FÆST í BÓKAVERSLUNUM OG HJÁ STJÓRN MÍMIS 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.