Mímir - 01.07.1987, Síða 77
eins og álftin, sem situr vængstífð eftir á sævar-
sandi . .. Já mitt í móðursælu og tilhlökkun
hjartans hafði henni jafnvel stundum fundist
sem hún hefði sjálflokað sig inni í berginu. (bls.
369).
Síðasti kafli bókarinnar heitir „í friði“ og þar
er bælingin fullkomnuð. ísól mun aldrei
„efast“ aftur, heldur er samsömuð því óvirka
og dauða hlutverki sem henni er ákvarðað inn-
an karlveldisins. Þetta sést enn betur á þeirri
staðreynd að í Dalafólki II (seinna bindi sög-
unnar) er hún nær horfin úr sögunni. Isól sem
var vitundarmiðja Dalafólks I er aðeins óskýr
aukapersóna í seinna bindinu. Hún er „dáin út
úr sögunni“ eins og móðir hennar dó, bókstaf-
lega, þegar frelsið var tekið af henni.
Heimildaskrá
Abel, Elizabeth, ed., Writing and Sexual Difference, The
University of Chicago Press, 1982.
Cixous, Héléne, „Castration or Decapitation?" Signs:
Journal of Women in Culture and Society, Volume
7, Number 1 (Autum 1981), bls. 41 —55.
Guðrún Bjartmarsdóttir, Draumur um vœngi, óprentuð
cand.mag. ritgerð á Háskólabókasafni, 1986.
Halldór Laxness, Paradísarheimt, Reykjavík, 1960.
Hulda, Dalafólk 1. Reykjavik, 1936.
Hulda, Þú hlustar vó'r. Akureyri, 1933.
Jakob Benediktsson, ritstjóri, Hugtök og heiti í hók-
menntafrœöi, Reykjavík, 1983.
Kock, Norsk-islansk Skjaldediktning2. Lundi, 1949.
Moers, Elaine, Literary Women: The Great Writers.
Anchor Books, Garden City, New York 1977.
Moi, Toril, Sexual/Textual Politics. Feminist Literatry
Theory. Methuen, London and New York 1985.
Ragnhildur Ricther, „Ljóðafugl lítinn jeg geymi — hann
langar að fljúga," Tímarit Máls og menningar
3/1985, bls. 314 — 334.
TAKTU TUMMU MEÐ ÞÉR í
□ rúmiö
□ sund
□ ferðalagið
□ vinnuna
□ annað
TDMMAkUKKA
Bætir, hressir, kætir,
gleður hug og hjarta
FÆST í BÓKAVERSLUNUM
OG HJÁ STJÓRN MÍMIS
77