Mímir - 01.07.1987, Side 3

Mímir - 01.07.1987, Side 3
MÍMIR BLAÐ FÉLAGS STÚDENTA í ÍSLENSKUM FRÆÐUM 35 26. árg. - 1. tbl.júlí- 1987 Ritnefnd Mímis: Björgvin E. Björgvinsson Elín Bára Magnúsdóttir Lilja Magnúsdóttir María Vilhjálmsdóttir Sigríður Steinbjörnsdóttir Prentstofa G. Benediktssonar meö lærifeðrum íslenskudeildarirmar og skeggrætt um stöðu og markmið íslensku- kennslunnar. Það er bæði fróðlegt og for- vitnilegt fyrir íslenskunema og aðra sem tengjast þessum fræðum að kynnast af- stöðu þeirra til íslenskra fræða og ýmissa dægurmála þeim tengdum. Eins og vant er birtir Mímir sýnishorn af fræðaiðju nem- enda og eru það ritgerðir um hin óskildustu efni, jafnhliða þvísem margar hverjar skar- ast um efni. Að lokum viljum við þakka öllum sem sýndu útgáfu Mímis áhuga og sinntu kvabþi ritnefndar um efni og undirbúnina til þess að „þarnið kæmist í þrók“. í þessu samþandi eiga þeir Árni Sigur- jónsson og Keld Gall Jorgensen sérstak- ar þakkir skyldar fyrir dyggan stuðning. Einnig þakkar ritnefnd starfsmönnum Prent- stofu G. Benediktssonar, gottsamstarf. Frá ritnefnd Mímir lítur nú dagsins Ijós í 35. sinn. Hann hefur verið óþarflega lengi í burðarliðnum og ber þar margt til sem ekki verður tíundað hér. Vonumst við til að lesendur hans sjái í gegnum fingursér með þessa töf sem hefur orðið á blaðinu. Að þessu sinni er efni blaðsins óvenju fjöl- breytt. Ráðist var í að fara bæði fyrntar og ótroðnar slóðir. Þýðingar á greinum eftir Roland Barthes og Umberto Ego eru afrakstur þeirrar viðleitni. Einnig voru rit- dómar teknir upp að nýju eftir að hafa legið í þagnargildi um nokkur ár.'Nýr bálkur um erlend bókmennta og málvísindatímarit hefur göngu sína í þessu hefti og er það von ritnefndar að hann sem þlaðið allt megi halda velli og eflastmeð ári hverju. Ekkert viðtal er að þessu sinni en þess í stað var slegið upp hringborðsumræðum 3

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.