Mímir - 01.07.1987, Page 25

Mímir - 01.07.1987, Page 25
5.4 Niðurstöður 6. Af framansögðu má sjá að meiri munur virðist vera á lýsingarorðanotkun milli aldurs- hópa en milli kynja. Það sýnir að ef rannsaka á mun á orðanotkun er nauðsynlegt að taka tillit til fleiri þátta en kyns. appelsínugult (7) rauðbrúnt rústrautt vínrautt 6. Lokaorð Niðurstaða mín er sú að um allnokkurn mun sé að ræða á orðanotkun kvenna og karla. Þó fráleitt sé að tala um mismunandi tungumál er það Ijóst að reynsluheimar kynj- anna móta notkun þeirra á tungumálinu. Það kemur í ljós þæði ef skoðaður er munur á notkun litaheita og lýsingarorða. Viðauki Hér á eftir fer listi yfir öll litaheiti sem nefnd voru í litaheitakönnuninni, í sviga er fjöldi 9. þeirra sem nefndi heitið ef um fleiri en einn var að ræða. KVK KK 1. gult (4) gult (6) dökkgult skærgult út í okkurgult dökkgult 2. blátt (2) blátt blágrátt (2) blágrátt ljósblátt ljósblátt (2) gráblátt gráblátt (2) Ijósgráblátt grátt 3. grátt (4) dökkgrátt (6) grátt (6) grágrýtisgrátt steingrátt 4. grænt (5) grænt (6) grasgrænt skærgrænt grasgrænt 5. fjólublátt (6) fjólublátt (6) lillablátt lilla gamaldags dökk- bleikt lilla mauve rautt ljósgult (3) gult (2) sítrónugult klósettgult beis (4) brúndrapp millibrúnt bleikt (4) rauðbleikt rósableikt kirsuberjarautt svart (7) dökkblátt (3) blátt hafblátt dökkgrænblátt satínblátt dökkgult gulbrúnt karrígult (2) gult appelsínugult (6) rauðgult rauðbrúnt(2) bleikt fjólublátt dökkbleikt lillablátt ? ljósgult (2) gult (5) ljósbrúnt (3) drapplitað (2) dökkdrapplitað bleikt rauðbleikt ljósrautt (3) rósrautt vínrautt svart (7) dökkblátt (4) blátt (3) dökkgult (2) gulbrúnt grængult sveppabrúnt 25

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.