Mímir - 01.07.1987, Qupperneq 57

Mímir - 01.07.1987, Qupperneq 57
Nokkur málfræðitímarit á Háskóla- bókasafni Ritstjórar eru: J^rgen Christian Hansen (rithöfundur, fæddur 1956), Carsten Jensen (gagnrýnandi, fæddur 1952), J^rgen Flindt Pedersen (starfar við Danmarks Radio, fæddur 1940) og May Schack (gagnrýnandi, fædd 1953). Fredag dregur nafn sitt af vini Robinson Crusoe, og kemur út 6 sinnum á ári. í stíl og efnisvali er Fredag undir áhrifum frá hinum svokallaða post-módernisma. Það er vel við hæfi að hafa tímaritið með undir hendinni, þegar maður fer á nýju, post-modernistísku kaffihúsin í miðborg Kaupmannahafnar (eða jafnvel á Hressó eða Café Gest). Sama verður ekki sagt um BLM, sem minnir helst á bækling frá einhverju ráðuneyti (Skírnir!). Fredag er til á bókasafni Norræna hússins. Að lokum; í bókasafni Norræna hússins eru til um það bil 180 tímarit, og að minnsta kosti 30 þeirra má kalla bókmenntatímarit. Keld Gall Jorgensen, sendikennari í dönsku. Arkiv för nordisk fdologi er gefið út í Lundi í Svíþjóð, og hefur komið út í rúm hundrað ár; eitt hefti á ári. Það birtir einkum greinar um sögulega málfræði norrænna mála, og þar hafa birst margar greinar sem varða íslenska mál- sögu. Einnig birtir ritið oft greinar um samtíma- lega málfræði, og þar hefur einnig talsvert kom- ið af íslensku efni. — Ritið er allt til á Háskóla- bókasafni. Journal of Linguistics er gefið út af Breska málvísindafélaginu og er almennt málfræði- tímarit. Komið hefur fyrir að þar hafi birst greinar um íslensk efni, þótt það sé afar fátítt. — Ritið ertil á Háskólabókasafni frá upphafi. Language er gefið út af Ameríska málvísinda- félaginu, og hefur komið út í rúm 60 ár; íjögur hefti á ári. Það birtir greinar um hin fjölbreytt- ustu efni, samtímaleg og söguleg, og ýmis tungumál. Greinar um íslensk efni hafa mjög sjaldan birst þar. — Ritið er til á Háskólabóka- safni, nema nokkrir fyrstu árangarnir; það er hins vegar til allt á Landsbókasafni. Lingua er almennt málfræðitímarit, gefið út í Hollandi og hefur komið út í u.þ.b. 30 ár. Þar hafa birst greinar sem varða íslensku, en mjög sjaldan. — Síðustu 20 árgangar eru til á Há- skólabókasafni. Linguistic Inquiry er tæplega 20 ára gamalt rit og koma tjögur hefti á ári. Það má telja höf- uðtímarit þeirra sem fást við „generatífa“ mál- fræði, enda gefíð út við skóla Chomskys sjálfs, MIT í Bandaríkjunum. Þar birtast nær ein- göngu mjög fræðilegar greinar sem taka mið af nýjustu hræringum í þessum fræðum; umljöll- unarefnið er oftast samtímaleg setningafræði og hljóðkerfisfræði, einkum ensku, en líka ýmissa annarra mála. Stöku sinnum birtast þar greinar um íslensku, og talsvert oft má finna ís- lensk dæmi í greinum sem annars fjalla um önnur mál. En þetta er ekki auðveld lesning þeim sem hafa litla þjálfun í þeim hugsanagangi sem býr að baki. — Ritið er til á Háskólabóka- safni, nema tveir fyrstu árgangarnir. 57 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.