Mímir - 01.07.1987, Blaðsíða 25

Mímir - 01.07.1987, Blaðsíða 25
5.4 Niðurstöður 6. Af framansögðu má sjá að meiri munur virðist vera á lýsingarorðanotkun milli aldurs- hópa en milli kynja. Það sýnir að ef rannsaka á mun á orðanotkun er nauðsynlegt að taka tillit til fleiri þátta en kyns. appelsínugult (7) rauðbrúnt rústrautt vínrautt 6. Lokaorð Niðurstaða mín er sú að um allnokkurn mun sé að ræða á orðanotkun kvenna og karla. Þó fráleitt sé að tala um mismunandi tungumál er það Ijóst að reynsluheimar kynj- anna móta notkun þeirra á tungumálinu. Það kemur í ljós þæði ef skoðaður er munur á notkun litaheita og lýsingarorða. Viðauki Hér á eftir fer listi yfir öll litaheiti sem nefnd voru í litaheitakönnuninni, í sviga er fjöldi 9. þeirra sem nefndi heitið ef um fleiri en einn var að ræða. KVK KK 1. gult (4) gult (6) dökkgult skærgult út í okkurgult dökkgult 2. blátt (2) blátt blágrátt (2) blágrátt ljósblátt ljósblátt (2) gráblátt gráblátt (2) Ijósgráblátt grátt 3. grátt (4) dökkgrátt (6) grátt (6) grágrýtisgrátt steingrátt 4. grænt (5) grænt (6) grasgrænt skærgrænt grasgrænt 5. fjólublátt (6) fjólublátt (6) lillablátt lilla gamaldags dökk- bleikt lilla mauve rautt ljósgult (3) gult (2) sítrónugult klósettgult beis (4) brúndrapp millibrúnt bleikt (4) rauðbleikt rósableikt kirsuberjarautt svart (7) dökkblátt (3) blátt hafblátt dökkgrænblátt satínblátt dökkgult gulbrúnt karrígult (2) gult appelsínugult (6) rauðgult rauðbrúnt(2) bleikt fjólublátt dökkbleikt lillablátt ? ljósgult (2) gult (5) ljósbrúnt (3) drapplitað (2) dökkdrapplitað bleikt rauðbleikt ljósrautt (3) rósrautt vínrautt svart (7) dökkblátt (4) blátt (3) dökkgult (2) gulbrúnt grængult sveppabrúnt 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.