Mímir - 01.07.1987, Qupperneq 3

Mímir - 01.07.1987, Qupperneq 3
MÍMIR BLAÐ FÉLAGS STÚDENTA í ÍSLENSKUM FRÆÐUM 35 26. árg. - 1. tbl.júlí- 1987 Ritnefnd Mímis: Björgvin E. Björgvinsson Elín Bára Magnúsdóttir Lilja Magnúsdóttir María Vilhjálmsdóttir Sigríður Steinbjörnsdóttir Prentstofa G. Benediktssonar meö lærifeðrum íslenskudeildarirmar og skeggrætt um stöðu og markmið íslensku- kennslunnar. Það er bæði fróðlegt og for- vitnilegt fyrir íslenskunema og aðra sem tengjast þessum fræðum að kynnast af- stöðu þeirra til íslenskra fræða og ýmissa dægurmála þeim tengdum. Eins og vant er birtir Mímir sýnishorn af fræðaiðju nem- enda og eru það ritgerðir um hin óskildustu efni, jafnhliða þvísem margar hverjar skar- ast um efni. Að lokum viljum við þakka öllum sem sýndu útgáfu Mímis áhuga og sinntu kvabþi ritnefndar um efni og undirbúnina til þess að „þarnið kæmist í þrók“. í þessu samþandi eiga þeir Árni Sigur- jónsson og Keld Gall Jorgensen sérstak- ar þakkir skyldar fyrir dyggan stuðning. Einnig þakkar ritnefnd starfsmönnum Prent- stofu G. Benediktssonar, gottsamstarf. Frá ritnefnd Mímir lítur nú dagsins Ijós í 35. sinn. Hann hefur verið óþarflega lengi í burðarliðnum og ber þar margt til sem ekki verður tíundað hér. Vonumst við til að lesendur hans sjái í gegnum fingursér með þessa töf sem hefur orðið á blaðinu. Að þessu sinni er efni blaðsins óvenju fjöl- breytt. Ráðist var í að fara bæði fyrntar og ótroðnar slóðir. Þýðingar á greinum eftir Roland Barthes og Umberto Ego eru afrakstur þeirrar viðleitni. Einnig voru rit- dómar teknir upp að nýju eftir að hafa legið í þagnargildi um nokkur ár.'Nýr bálkur um erlend bókmennta og málvísindatímarit hefur göngu sína í þessu hefti og er það von ritnefndar að hann sem þlaðið allt megi halda velli og eflastmeð ári hverju. Ekkert viðtal er að þessu sinni en þess í stað var slegið upp hringborðsumræðum 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.