Mímir - 01.06.1996, Blaðsíða 32

Mímir - 01.06.1996, Blaðsíða 32
In the earliest historical stage of the stressed vowel system, the number of short front unround vowels was one less than the number of long vo- wels, and, in consequence, each of the short vo- wels obtained a broader range of actualization than each of the long vowels. Therefore, the short vowels may be expected to have changed their quality so as to become intermediate between the long vowels; in other words, short /i/ and short /e/ were lowered. Þ.e. þegar e og £ féllu saman, sköpuðust skil- yrðin fyrir hljóðbreytingunni. Þetta ferli sýnir Hreinn með skýringarmynd:12 í ý u,ú i 1 y i [1] é 0 o,ó [U] e 1 0 i æ a,á Hljóðanið /i/, í áherslukerfinu, lækkar og líkist um leið áherslulausa sérhljóðinu [I]. Þannig má sjá að breytingin á táknun [I], þ.e. breytingin e > i í áherslulausa kerfinu, var ekki breyting á áherslu- lausa sérhljóðanum, heldur á stuttu, frammæltu áherslusérhljóðunum. 3.2.2. Hreinn telur að hliðstæð breyting hafi orðið á kerfi stuttra, uppmæltra áherslusérhljóða, um hálfri öld síðar en hjá þeim frammæltu.13 í ý ú i l y i u 1 [1] é 0 ó [U] e i 0 i 0 i æ á a <? Stutt /u/ nálgast /ó/ og [U], þar sem stutt /o/ hefur fjarlægst. Þegar skrifarar verða varir við breytinguna sjá þeir að áherslulausa hljóðið [U] 'samsvarar /u/ betur en /o/, og fara því að skrifa u í stað o.14 3.2.3. Eins og áður sagði er nokkur munur á breyting- unum e > i og o > u, í áhersluleysi. Muninn telur Hreinn felast í því að breytingin e > i á sér stað um hálfri öld fyrr en breytingin o > u. Það má því vera ljóst, að ástæðan fyrir breyting- unni á táknun áherslulausu sérhljóðanna þarf ekki endilega að vera eingöngu stafsetningarlegs eðlis, heldur er grunnur hennar hljóðkerfisfræðilegur. Því er vel hugsanlegt — þegar hljóðbreyting í kerfi stuttra áherslusérhljóða hafði þau áhrif að breyting varð á táknun [1] og [U] í áhersluleysi, þannig að e varð i og o varð u — að skrifarar hafi fyrst orðið varir við þessa breytingu í þeim tilvik- um þar sem áherslusérhljóðin /i/ og /u/ stóðu í atkvæðinu á undan.15 4.0. Tölfræði elstu handrita Eftir að hafa sýnt fram á að hljóðbreytingin í stutta kerfinu hafði áhrif á sérhljóðana í áherslu- leysi sýnir Hreinn hvernig dreifingin er á i og u í elstu handritum, miðað við þá áherslusérhljóða sem standa í atkvæðinu á undan. Þessa dreifingu segir hann styðja kenningu sína (3.2.3.). Þá tekur hann nokkur handrit fyrir sérstaklega. í þessum kafla verða skoðaðar þær tölfræðilegu upplýsingar sem liggja að baki þeirri ályktun Hreins að skrifarar hafi fyrst byrjað að skrifa i og u í atkvæðum á eftir /i,í/ og /u,ú/. 4.1. e og i í þessum kafla tek ég fyrir töflur Hreins í sömu röð og þær koma fyrir í grein hans. Allar töflur hans sem varða e og i eru birtar, hver í sínum undirkafla og athugasemdir gerðar við hverja um sig í tilheyrandi köflum. 4.1.1. í fyrstu töflu sína notar Hreinn allra elstu ís- lensk handrit. Þ.e. AM 237a fol., AM 315d fol., RM I-II, Gks. 1812 IV 4to, AM 673b 4to, AM 674a VIII 4to, AM 673a 4to C og AM 686b-c 4to.16 Einungis er miðað við tilvik þar sem i er skrifað fyrir [1] og sýnt prósentuhlutfall tilvika miðað við þann sérhljóða sem stendur í áhersluatkvæðinu á undan. Þess ber að geta að í þessum handritum er það ríkjandi venja að e sé ritað þar sem [1] kemur fyrir í áhersluleysi.17 En sagt er í neðanmálsgrein18 að í þessum handritum séu tilvik með i innan við tuttugu af hundraði þeirra tilvika þar sem [1] kem- ur fyrir. Tafla 4.1. Áherslu- sérhljóð /i,í/ /y,ý/ /u,ú/ /e/ 10,01 /o,ó/ /a,á/ % af i 44,9 10,1 4,5 9,1 2,6 1,5 2,6 Áherslu- sérhljóð /ei/ /ey/ /au/ % af i 23,2 0,5 1,0 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.