Læknaneminn - 01.04.2018, Blaðsíða 5

Læknaneminn - 01.04.2018, Blaðsíða 5
5 Á vö rp o g an ná la r 5 Fæst okkar vissu hvað við vorum að koma okkur út í þegar við buðum okkur fram í ritstjórn Lækna nemans haustið 2017. Rekstrar­ umhverfi blaðaútgáfu hefur farið versnandi að undan förnu ­ bæði vegna aukins kostnaðar við dreifi ngu og prentun og einnig vegna auk innar sam keppni net­ og samfélagsmiðla um auglýsinga tekjur. Þrátt fyrir töluverðar mót bárur var strax tekin ákvörðun um að slá hvergi af í gæðum á innihaldi blaðsins en blaðið hefur lengi verið rós í hnappagat Félags læknanema og efnið einstaklega áhugavert og lærdómsríkt. Undanfarin ár hefur ritrýnt efni blaðsins enn fremur uppfyllt skilyrði fimm punkta vísindatímarits. Það var því með jákvæðnina að vopni sem við héldum í þetta krefjandi verkefni að gefa út Læknanemann 2018 og létum sem vind um eyru þjóta hótanir um að leggja blaðið niður. Markmið okkar var að hafa efnið sem fjölbreyttast og höfða til sem flestra. Þannig er það von okkar að allir finni eitthvað við sitt hæfi í þessu blaði og hafi gagn og gaman að. Nokkrar breytingar voru gerðar á hefðbundinni uppbyggingu blaðsins en ágrip af verkefnum þriðja árs læknanema eru nú ekki prentuð með í blaðinu heldur má lesa þau í vefútgáfu blaðsins og það sama gildir um fullar heimildaskrár greina. Enn fremur var ákveðið af umhverfissjónarmiðum að sleppa plasti utan um blaðið og spara þannig um 2000 plastumslög. Að lokum viljum við þakka öllum sem gerðu útgáfu þessa blaðs að veruleika. Höfundar efnis í blaðinu fá bestu þakkir sem og leiðbeinendur þeirra. Einnig viljum við þakka ritrýnum fyrir góða og óeigingjarna vinnu. Sérstakar þakkir fá læknanemar á þriðja ári sem með mikilli elju tókst að fjármagna útgáfu blaðsins og gott betur. Að síðustu viljum við þakka bekkjarsystkinum okkar fyrir að útskúfa okkur ekki úr bekknum þrátt fyrir ítrekaða óformlega ritstjórnarfundi í hádegishléum. Ávarp ritstjórnar Mynd: Rafn Benediktsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.