Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2018, Qupperneq 14

Læknaneminn - 01.04.2018, Qupperneq 14
R itr ýn t e fn i 14 Sjúkratilfelli af bæklunar- og lýtadeildum Hér birtist sjúkratilfelli af bæklunar­ og lýta­ deildum Landspítala, skrifað upp í tímaröð í sam ræmi við komu sjúklings á bráðamóttöku og legu hans á bæklunardeild. Nokkuð ítarlega er farið í þær aðgerðir sem sjúklingur gekkst undir og er ætlunin að tilfellið sé lærdómsríkt og áhugavekjandi. Saga 80 ára gamall karlmaður var fluttur á bráða­ móttöku í Fossvogi með sjúkrabíl vegna opins beinbrots á hægri ökkla eftir kramningsáverka. Sjúklingur var að gera við bílinn sinn þegar annar bíll ók á bíl hans, með þeim afleiðingum að bíllinn færðist til og varð hægri fótur undir dekkinu. Sjúklingur komst af sjálfsdáðum undan bílnum. Slysið varð úti á landi og var sjúklingur í fyrstu fluttur á nálægustu sjúkrastofnun. Þar var tekin röntgenmynd sem sýndi þríbrot á hægri ökkla. Ekki urðu aðrir áverkar. Sjúklingur fékk 1 g cloxacillín (Ekvacillin®), bóluefni gegn barna veiki, stífkrampa og kíghósta (Boostrix®), 4 mg morfín í æð og vökva í æð og var síðan fluttur til Reykjavíkur. Ekki liggur fyrir hvers vegna gefið var cloxacillín í stað cefúroxím (Zinacef®), sem vanalega er notað þegar um opin beinbrot er að ræða. Fyrra heilsufar • Langvinnt gáttatif • Háþrýstingur • Hjartabilun • Blóðfituhækkun • Kæfisvefn • Heimakoma á hægri fótlegg • Vægar veggbreytingar í kransæðum en engar marktækar þrengingar samkvæmt hjartaþræðingu • Mæði, fyrirhuguð ný hjartaþræðing vegna þessa • Aldurstengd augnbotnahrörnun Lyf við komu • Warfarín samkvæmt blóðþynningarmælingum • Enalapríl 20 mg 1x1 • Dúróferón 100 mg 1x1 • Metóprólól 71,25 mg 1x1 • Simvastatín 10 mg 1x1 • Fúrósemíð 40 mg 1x1 • Kaleoríð 750 mg 1x1 • Nítróglyserín 25 mg, eftir þörfum Venjur • Hætti að reykja fyrir um það bil 20 árum, á 22 pakkaár að baki. • Drekkur áfengi í hófi. • Neitar notkun annarra vímuefna. Ofnæmi • Penisillín (fékk útbrot, ekki grunur um ofnæmislost). Skoðun við komu á bráðamóttöku Lífsmörk: Hitalaus. Púls: 100 slög á mínútu, blóðþrýstingur: 138/91 mmHg, súrefnis­ mettun: 97% án súrefnis. Almennt var sjúklingur hvorki bráðveikur að sjá né meðtekinn af verkjum. Hann var vel vakandi, skýr og sagði ágætlega frá. Við hjarta hlustun heyrðust S1 og S2 án auka­ eða óhljóða. Ekki var að merkja öndunar erfiðleika og lungna hlustun var hrein og jöfn beggja vegna. Kviður var mjúkur og eymsla laus. Á vinstri fram handlegg voru tvö hruflsár. Lítið mar var á hægri handlegg og hruflsár á hægra læri. Á hægri ökkla var nokkuð stórt sár yfir innanverðum ökkla og sá þar í brotið bein. Stærð sársins var ekki skráð í sjúkraskrá og því ekki hægt að tilgreina Gustilo­flokkun þess með vissu en gera má sér í hugarlund að það hafi annað hvort verið af flokki IIIA eða IIIB (sjá nánari umfjöllun um Gustilo­flokkun opinna beinbrota í kaflanum „Fræðileg umræða“). Töluverður bjúgur var á hægri fótlegg, samanborið við þann vinstri. Púlsar þreifuðust vel í vinstri fæti; aðeins með doppler fannst veikur púls í hægri fæti. Hægri fótleggur var ekki blár og háræðafylling var eðlileg. Skyn á hægri fæti var skert samanborið við vinstri. Engir aðrir áverkar voru sjáanlegir. Uppvinnsla á bráðamóttöku Strax við komu sjúklings var haft samband við bæklunarlækna sem óskuðu eftir því að bráða læknar reyndu að toga í brotið og setja í lið. Sjúk lingur fékk morfín og mídazólam (Dormicum®) og sérfræðingur á bráða­ móttöku reyndi að toga í brotið en gekk það illa. Hægri ökkli og fótleggur var því gipsaður. Tekin var ný röntgenmynd af hægri ökkla og fótlegg sem staðfesti þríbrot á ökkla, það er brot á sköflungshnyðju (e. medial malleolus), dálkshnyðju (e. lateral malleolus) (sjá Mynd 1) og að auki nokkuð miðlægt brot í hægri dálki (e. fibula) (sjá Mynd 2). Teknar voru blóðprufur með blóðhag, hemó­ glóbíni og blæðingaprófum, þar á meðal INR (e. international standardized ratio) þar sem sjúklingur var á warfarín (Kóvar®), auk blóð flokkunar. Sjúklingur hafði áfram vökva Opið ökklabrot og húðágræðsla hjá 80 ára karlmanni Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir læknanemi á fimmta ári 2017-2018 Halla Fróðadóttir sérfræðingur í lýtalækningum Ólafur Ingimarsson sérfræðingur í bæklunarlækningum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.