Læknaneminn - 01.04.2018, Side 17

Læknaneminn - 01.04.2018, Side 17
R itr ýn t e fn i 17 Heimildaskrá 1. Daly PJ, Fitzgerald RH Jr, Melton LJ, Ilstrup DM. Epidemiology of ankle fractures in Rochester, Minnesota. Acta Orthop Scand. 1987;58(5):539. 2. Thur CK, Edgren G, Jansson K­Å, Wretenberg P. Epidemiology of adult ankle fractures in Sweden between 1987 and 2004: A population­based study of 91,410 Swedish inpatients. Acta Orthopaedica. 2012;83(3):276­281. 3. Jensen SL, Andresen BK, Mencke S, Nielsen PT. Epidemiology of ankle fractures. A prospective population­based study of 212 cases in Aalborg, Denmark. Acta Orthop Scand. 1998;69(1):48. 4. Scott M Koehler, Patrice Eiff. Overview of Ankle Fractures in Adults. Up to Date. Sótt af https://www.uptodate.com/contents/overview­of­ ankle­fractures­in­adults þann 26. júní 2018. 5. Karen L Maughan. Ankle sprain. Up to Date. Sótt af https://www. uptodate.com/contents/ankle­sprain þann 12. september 2018. 6. Makwana NK, Bhowal B, Harper WM, Hui AW. Conservative versus operative treatment for displaced ankle fractures in patients over 55 years of age. A prospective, randomised study. J Bone Joint Surg Br. 2001;83(4):525. 7. Asloum Y, Bedin B, Roger T, Charissoux JL, Arnaud JP, Mabit C. Internal fixation of the fibula in ankle fractures: a prospective, randomized and comparative study: plating versus nailing. Orthop Traumatol Surg Res. 2014;100(4 Suppl):S255. Epub 2014 Apr 4. 8. Karl B Fields. Fibula fractures. Up to Date. Sótt af https://www. uptodate.com/contents/fibula­fractures þann 26. júní 2018. 9. Gustilo RB, Anderson JT. Prevention of infection in the treatment of one thousand and twenty­five open fractures of long bones: retrospective and prospective analyses. J Bone Joint Surg Am. 1976;58(4):453. 10. Gustilo RB, Mendoza RM, Williams DN. Problems in the management of type III (severe) open fractures: a new classification of type III open fractures. J Trauma. 1984;24(8):742. 11. Jeremy W Cannon, Todd E Rasmussen. Severe extremity injury in the adult patient. Up to Date. Sótt af https://www.uptodate.com/contents/ severe­extremity­injury­in­the­adult­patient þann 12. september 2018. 12. Jorge Leon­Villapalos, Peter Dziewulski. Skin Grafting and Skin Substitutes. Up to Date. Sótt af https://www.uptodate.com/contents/ skin­grafting­and­skin­substitutes þann 26. júní 2018. 13. Mark Gestring. Negative Pressure Wound Therapy. Up to Date. Sótt af https://www.uptodate.com/contents/negative­pressure­wound­ therapy þann 1. ágúst 2018. 14. Bucalo B, Eaglstein WH, Falanga V. Inhibition of cell proliferation by chronic wound fluid. Wound Repair Regen. 1993; 1:181. 15. Ichioka S, Watanabe H, Sekiya N, et al. A technique to visualize wound bed microcirculation and the acute effect of negative pressure. Wound Repair Regen 2008; 16:460. 16. Kairinos N, Voogd AM, Botha PH, et al. Negative­pressure wound therapy II: negative­pressure wound therapy and increased perfusion. Just an illusion? Plast Reconstr Surg 2009; 123:601 þess13 en í stöðnuðum vökva í sárum má finna frumuerfðafræðileg efni (e. cytogenetic factors) sem seinka sáragræðslu.14 Neikvæður þrýstingur eykur einnig blóðflæði í sárum sem hraðað getur græðslu þeirra15 en þar þarf þó að fara sér hægt þar sem of mikill neikvæður þrýstingur getur þvert á móti dregið úr blóðflæði.16 Samantekt og lokaorð 80 ára gamall karlmaður var fluttur utan af landi á bráðamóttöku í Fossvogi með sjúkrabíl vegna opins beinbrots eftir kramningaráverka á hægri fæti. Hann reyndist hafa farið úr ökklalið hliðlægt (e. lateral luxation) og hlaut að auki brot í neðanverðan sköflung sömu megin og miðlungs hátt brot í dálksbein. Þar sem um opið beinbrot var að ræða, fékk sjúklingur sýklalyf í æð strax eftir slysið en athygli vakti að óvanalegt sýklalyf varð fyrir valinu – gefið var cloxacillín en öllu jafna er cefúroxím það sýklalyf sem notað er hjá sjúklingum með opin beinbrot. Sjúklingur var tekinn til tveggja aðgerða á vegum bæklunarlækna og fyrir fyrri aðgerðina fékk hann rétt sýklayf, cefúroxím. Brot í dálksbeini var fest með sex gata plötu og ökklabrot var fest með tveimur skrúfum og að síðustu lásskrúfu. Í fyrri aðgerðinni kom í ljós að sjúklingur var aukinheldur með rýmisheilkenni og voru gerðir felliskurðir hliðlægt og að framan upp eftir fótlegg til að létta þrýstingi af vöðvahólfum. Ekki var hægt að loka þeim skurðum fyrr en ellefu dögum eftir aðgerð vegna bjúgs og spennu í undirliggjandi vefjum og voru lýtalæknar fengnir til að aðstoða við lokun stærsta sársins með húðágræðslu frá læri sjúklings. Sjúklingur var án ástigs á fótinn í átta vikur samtals og útskrifaðist eftir helming þess tíma á brotaendurhæfingardeild. Í ráðgerðri endurkomu þremur mánuðum eftir útskrift lét sjúklingur svo vel af sér sem hægt var að vona, hreyfingar um ökklalið orðnar svo til eðlilegar og húðágræðslur litu vel út. Engin merki voru um sýkingar, þrátt fyrir óhefðbundna sýklalyfjagjöf í upphafi meðferðar. Sjúklingur er nú útskrifaður úr eftirliti. Tilfelli birt með samþykki sjúklings og birting tilkynnt persónuvernd. Tafla I. Gustilo-flokkun opinna beinbrota.11 Gerð Stærð sárs Mengun í sári Brot Æðaskaði sem krefst aðgerðar Mjúkvefjaumfang I Sár <1 cm Lítil Minniháttar kurlun, engin losun beinhimnu Nei Nægjanlegt til að loka sári II Sár >1 cm Miðlungs mikil Miðlungskurlun, minniháttar losun beinhimnu Nei Nægjanlegt til að loka sári IIIA Hvaða stærð sem er Mikil Alvarleg kurlun eða hlutun beins, losun beinhimnu Nei Nægjanlegt; gæti orðið ófull­ nægjandi eftir hreinsun sárbrúna IIIB Hvaða stærð sem er Mikil Alvarleg kurlun eða hlutun beins, losun beinhimnu Nei Ófullnægjandi (krefst húðágræðslu) IIIC Hvaða stærð sem er Mikil Alvarleg kurlun eða hlutun beins, losun beinhimnu Já Ófullnægjandi (krefst húðágræðslu)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.