Læknaneminn - 01.04.2018, Blaðsíða 19

Læknaneminn - 01.04.2018, Blaðsíða 19
R itr ýn t e fn i 19 Tafla I. Sjúkdómar sem skimað er fyrir hjá nýburum á Íslandi. Fitusýruoxunargallar Karnítín upptökugalli (e. carnitine uptake defect) CUD Langkeðju L­3­hýdróxýasýl­CóA vetnissviftir (e. long-chain L-3-hydroxyacyl CoA dehydrogenase) LCHAD Miðlungskeðju asýl­CóA vetnissviftir (e. medium-chain acyl-CoA dehydrogenase) MCAD Þrístarfrænsprótínskortur (e. trifunctional protein deficiency) TFP Óralangkeðju asýl­CóA vetnissviftir (e. very long-chain acyl-CoA dehydrogenase) VLCAD Amínósýrugallar Arginínsúksínat þvagsúrnun (e. argininosuccinate aciduria) ASA Sítrúllínsúrnun af gerð 1 (e. citrullinemia type 1) CIT Hómósysteinúría (e. homocystinuria) HCY Hlynsýrópsþvagsjúkdómur (e. maple syrup urine disease) MSUD Fenýlketónúría (e. phenylketonuria) PKU Týrósínsúrnun af gerð 1 (e. tyrosinemia type 1) TYR­I Heyrn Meðfætt heyrnarleysi Óeðlileg myndun lífrænna sýra Glútarísk blóðsýring af gerð 1 (e. glutaric acidemia type 1) GA­I 3­hýdroxý 3­meþýlglútarísk þvagsúrnun (e. 3-hydroxy 3-methylglutaric aciduria) HMG Ísóvalerísk blóðsýring (e. isovaleric acidemia) IVA 3­meþýlkrótónýl­CóA karboxýlasaskortur (e. 3-methylcrotonyl-CoA carboxylase deficiency) 3­MCC Meþýlmalónísk blóðsýring (e. methylmalonic acidemia) Cbl­A,B Beta ketóþíólasi (e. beta ketothiolase) BKT Meþýlmalónísk blóðsýring (e. methylmalonic Acidemia) MUT Própríónísk blóðsýring (e. propionic acidemia) PROP Fjölkarboxýlasaskortur (e. multiple carboxylase deficiency) MCD Meðfæddir innkirtlasjúkdómar Meðfædd vanvirkni skjaldkirtils (e. congenital hypothyroidism) CH Meðfæddur nýrnahettuofvöxtur (e. congenital adrenal hyperplasia) CAH Annað Svæsinn samsettur ónæmisbrestur (e. severe combined immune deficiency) SCID Skert β-oxun langra fitusýra vegna galla í himnubundnum ensímum og flutningsferjum OCTN2­skortur (frumkominn karnítínskortur) Gallar í flutningi/tengingu langra fitusýra Gallar í flutningi fitusýra inn í hvatbera CPT I­skortur CACT­skortur CPT II­skortur Skert β-oxun langra fitusýra VLCAD­skortur MTP­skortur og einangraður skortur L3­hydroxýl­CóA langra fitusýra Skert β-oxun meðallangra fitusýra MCAD­skortur Skortur L3­hydroxýl­CóA stuttra­ og meðallangra fitusýra Skortur 3­ketóasýl­CóA­þíólasa meðallangra fitusýra Skert β-oxun stuttra fitusýra SCAD­skortur Tafla II. Gallar í β-oxun fitusýra (FAODs).4 Ferja lífrænna katjóna af nýrri tegund 2 (e. Organic Cation Transporter Novel Type 2, OCTN2); Karnítín palmítóýltransferasi-1 (e. Carnitine Palmitoyltransferase I, CPT-1); Karnitín-asýlkarnítín translókasi (e. Carnitine-Acylcarnitine Translocase, CACT); Karnítín palmítóýltransferasi-2 (e. Carnitine Palmitoyltransferase I, CPT-2); Óralangkeðju asýl-CóA vetnissviftir (e. Very Long-Chain Acyl-CoA Dehydrogenase, VLCAD); Hvatbera þrístarfrænt prótín (e. Mitochondrial Trifunctional Protein, MTP); Kóensím A (e. Coenzyme A, CoA); Miðlungskeðju asýl-CóA vetnissviftir (e. Medium-Chain Acyl-CoA Dehydrogenase, MCAD); Stuttkeðju asýl-CóA vetnissviftir (e. Short-Chain Acyl-CoA Dehydrogenase, SCAD).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.