Læknaneminn - 01.04.2018, Side 67

Læknaneminn - 01.04.2018, Side 67
Fr óð le ik ur 67 gæði móttöku og meðferðar þessara sjúklinga. Á fyrstu 27 vikum verklagsins hefur orðið næstum þreföldun á fjölda sjúklinga sem fá segaleysandi meðferð frá því sem áður var. Eins hefur meðaltíminn sem líður frá komu sjúklings að veitingu meðferðar styst niður í 24 mínútur. Auk þess hafa fjórir sjúklingar verið meðhöndlaðir með segabrottnámsmeðferð á Land spítala en tveir þeirra fengu afgerandi klínískan bata af meðferðinni. Engir alvarlegir fylgi kvillar hafa komið upp við veitingu enduropnunar meðferðar eftir innleiðingu verk ferilsins en hann er og verður áfram í sífelldri endurskoðun og framþróun. Nú í kjölfar innleiðingar nýja verkferilsins verður næsta skref að koma á staðfærðu, vönduðu verklagi fyrir heilbrigðisstofnanir úti á landi sem mun tengja þær Land spítalanum í heild stæðu meðferðar kerfi. Innleiðing sega­ brottnáms á Landspítala sem meðferðar­ möguleika í blóðþurrðarslögum krefst gjör­ breyttrar nálgunar á lands byggðinni þegar kemur að með ferð og flutningi sjúklinga. Enn fremur er stórt verkefni fyrir höndum við að stuðla að vitundar vakingu í samfélaginu um eðli heilaslaga. Mikilvægt er að almenn­ ingur sé upplýstur um hver algengustu upphafseinkenni heilaslaga eru, rétt fyrstu viðbrögð og um hugsanleg meðferðarúrræði sem bætt geta horfur sjúklinga til muna. Tafla I. Verklags- og gæðatilmæli frá Bandarísku slagsamtökunum (e. American Stroke Association) sem notuð voru til grundvallar við myndun verklagsins „Slag innan tímamarka“, tPA (ræsir forplasmíns í vefjum, e. Tissue Plasminogen Activator): 1. Hratt bráðamat á vettvangi og væntanleg koma sjúklings á bráðamóttöku tilkynnt án tafar með vandaðri upplýsingagjöf (e. EMS Pre-Notification). 2. Skýr og markviss hjálpartæki aðgengileg (e. Stroke Tools). 3. Hratt bráðamat og hröð ræsing slagteymis þegar sjúklingur kemur á eigin vegum (e. Rapid Triage Protocol and Stroke Team Notification). 4. Móttökuteymi fyrir enduropnun slagæða ræst út í heild sinni fyrir komu sjúklings (e. Single Cell Activation System). 5. Öruggur flutningur sjúklings beint inn á TS herbergi án viðkomu í sjúkrarúmi (e. Transfer Directly to CT Scanner). 6. Hröð framkvæmd og túlkun á myndrannsóknum (e. Rapid Acquisition and Interpretation of Brain Imaging). 7. Hröð vinnubrögð við að taka og fá niðurstöður úr blóðrannsóknum (e. Rapid Laboratory Testing). 8. Blöndun tPA áður en niðurstöður myndrannsókna liggja fyrir ef klínískur grunur um brátt blóðþurrðarslag (e. Mix tPA Ahead of Time). 9. Hröð gjöf tPA hleðsluskammts á tölvusneiðmyndarborði (e. Rapid Access and Administration of intravenous tPA). 10. Vönduð teymisvinnubrögð (e. Team-Based Approach). 11. Áframhaldandi endurskoðun og úrbætur á verklagi (e. Prompt Data Feedback).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.