Læknaneminn - 01.04.2018, Page 101

Læknaneminn - 01.04.2018, Page 101
Sk em m tie fn i o g pi st la r 10 1 Inngangur Hreinlæti við klínísk störf er mikilvægt og ekki síst þrif á hlustunarpípu. Í því samhengi hafa skapast umræður um hvort nauðsynlegt sé að taka þind af hlustunarpípu og þrífa bjöllu undir henni. Alþekkt er að einstaklingar eru misduglegir að þrífa hlustunarpípuna. Sumir gera það daglega, aðrir eftir hvern sjúkling og enn aðrir þrífa hana þegar þeir muna eða aldrei. Hins vegar virðist óalgengt að þrifið sé undir þind hlustunarpípa. Okkur langaði að sjá hvernig þrifnaði á hlustunarpípum væri háttað hjá eldri kollegum. Því fóru undirritaðar í leiðangur á Land spítalanum og fengu að taka sýni hjá yfir læknum, sér fræðingum, deildar læknum og kandí dötum. Þátt takendur voru einnig spurðir fáeinna spurninga um hlustunar pípu sína og þrifnaðarhætti (sjá Töflu 1). Aðferð Þind var fjarlægð af hlustunarpípu. Þar á eftir var tekið strok frá bjöllu undir þind með dauð hreinsuðum pinna sem vættur var í dauð hreinsuðu vatni. Sýninu var strokið á petri­skál með pinna á staðnum og sýni svo strokið frekar út með lykkju við komu á sýkla­ fræði deild Landspítalans. Bjalla undir þind var þrifin með rakri grisju til að fá gróft mat á sjáanlegum óhreinindum (sjá Myndir 1­5). Arna Rut Emilsdóttir fimmta árs læknanemi 2017-2018 Salvör Rafnsdóttir fimmta árs læknanemi 2017-2018 5 4 3 2 1 Tafla I. Bakgrunnsupplýsingar hlustunarpípa Nr. 1 Nr. 2 Nr. 3 Nr. 4 Nr. 5 Gerð Littmann Littmann Littmann Littmann Littmann Aldur 2 ára 1 árs 5 ára 37 ára 7 ára Þrifnaðarmáti Spritt Spritt Spritt Spritt Spritt Hversu oft Stundum 1x á dag 1x í viku 1x í viku Oftast eftir hvern sjúkling Hefurðu tekið þindina af? Nei Nei Já og þrifið 1x þar Nei Nei Myndir 1-5. Til vinstri má sjá Petri skál með gróðri sem ræktaðist frá stroki af hlustunarpípunni. Til hægri má sjá óhreinindi sem strukust af hlustunarpípunni við þvott
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.