Læknaneminn - 01.04.2018, Side 110
Sk
em
m
tie
fn
i o
g
pi
st
la
r
11
0
Hver er á bak við maskann?
1. Auður Smith, sérfræðingur í fæðingar
og kvensjúkdómalækningum
2. Ágúst Örn Sverrisson, sérfræðingur
í hjartalækningum
3. Arnar Þór Guðjónsson, sérfræðingur
í háls, nef og eyrnalækningum
4. Jón Eyjólfur Jónsson, sérfræðingur
í öldrunarlækningum
5. Jón Gunnlaugur Jónasson, sérfræðingur
í meinafræði
6. Kristján Erlendsson, sérfræðingur
í ofnæmis og ónæmislækningum
7. María I. Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur
í ofnæmis og lungnalækningum
8. Sigríður Sveinsdóttir, sérfræðingur
í háls, nef og eyrnalækningum
9. Þórný Una Ólafsdóttir, sérfræðingur
í geðlækningum
Gamlar myndir
1. Andrés Sigvaldason, sérfræðingur
í lungnalækningum
2. Birgir Jakobsson, fyrrverandi landlæknir
og sérfræðingur í barnalækningum
3. Halldóra Ólafsdóttir, sérfræðingur
í geðlækningum
4. Bjarni Torfason, sérfræðingur
í hjartaskurðlækningum
5. Höskuldur Sigurvinsson, sérfræðingur
í almennum skurðlækningum
6. Kristján Erlendsson, sérfræðingur
í ofnæmis og ónæmislækningum
7. Sigurveig Pétursdóttir, sérfræðingur
í bæklunarlækningum
8. Uggi Agnarsson, sérfræðingur
í hjartalækningum
9. Kristín Huld Haraldsdóttir og Páll
Helgi Möller, sérfræðingar í almennum
skurðlækningum
Niðurstöður:
0-9 stig: Þú ert annaðhvort að stíga þín allra fyrstu
skref á Landspítalanum eða ert ekki sérlega athugul(l) á
umhverfi þitt.
10-20 stig: Þú ert orðin(n) nokkuð vön/vanur á
spítalanum og horfir greinilega af og til í kringum þig.
Hver á þennan vasa?
1. Rafn Benediktsson, sérfræðingur í innkirtla og efnaskiptalækningum
2. Sesselja Hreinsdóttir, sjúkraliði á bráðamóttöku barna
3. Daði Helgason, deildarlæknir á lyflækningasviði
4. Rafn Hilmarsson, sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum
5. Eva Guðjónsdóttir, deildarlæknir á kvensjúkdóma og fæðingardeild
6. Fjóla Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur (vaktstjóri) á bráðamóttöku barna
7. Einar Hjörleifsson, deildarlæknir á háls, nef og eyrnadeild
8. Elsa Björk Valsdóttir, sérfræðingur í almennum skurðlækningum
9. Theodóra Rún Baldursdóttir, deildarlæknir á lyflækningasviði
20-30 stig: Þú ert með allt á hreinu án þess þó að vita
vandræðalega mikið um samstarfsfólk þitt.
30-45 stig: Þú ættir að horfa meira á sjúklingana og
minna í kringum þig.
1
4
7
2
5
8
3
6
9
Eigendur vasainnihalds sitja fyrir með innihaldið.
Svör