Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 56

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 56
118 VÍÐFÖRLI hughvarf vökullar forsjónar hans — vér værum útmáð eins og skuggi af fisi frá í fyrra. Svo ættum vér að ráðast í að setja almætti Guðs takmörk! Svo ættum vér að neita því, að Guðs sonur hafi kunnað að fæðast með öðrum hætti en vér! Hafi hinum hæsta þóknazt að láta það ger- ast! Mættum vér ekki heldur taka undir með Eysteini Ásgríms- syni í Lilju: Finn ég allt að mannvit manna mæðist þegar, er um skal ræða máttinn þinn, hinn mikli Drottinn, meira er hann en gjörvallt annað. Mættum vér ekki minnast þess, sem Job heyrði af vörum Drott- ins: Hvar varst þú, þegar ég grundvallaði jörðina? Seg fram, ef þú hefur þekkingu til. Vill ámælismaðurinn þrátta við hinn al- máttka? Og mættum vér ekki svara eins og hann: Eg veit, að þú megn- ar allt og að engu ráði þínu verður varnað fram að ganga. Fyrir því hefi ég talað, án þess að skilja, um hluti, sem mér voru of undursamlegir og ég þekkti eigi. Jesús Kristur er nú einu sinni undrið mikla í sögu mannanna. Hann sameinar í persónu sinni Guð og mann. Hann er Guðs kær- leikur, Guðs hugur holdi klæddur á meðal vor. Hann er í innsta kjarna og dýpsta eðli veru sinnar og í öllum sínum athöfnum gagngert mótaður af Guðs anda. Hann var af Guðs anda getinn, ekki fyrst í móðurlífi, heldur fyrir upphaf allrar sköpunar. Hann var í eilífri fortilveru eitt með Guði. í upphafi var orðið oe orð- ið var hjá Guði og orðið var Guð. Og orðið varð hold og bjó með oss, fullur náðar og sannleika. Þessi leyndardómur veru hans bjó með honum frá upphafi jarðnesks lífs. Eins og manneðli vort og hin sérstaka, einstaklings- lega gerð blundar í oss í móðurlífi, eins var hann, hinn einstæði, guðlegs eðlis þegar þar. Hann var ekki af jörðu, hann var að of- 'an. Vér mætum ekki í honum aðeins því bezta, sem býr í oss sjálfum. Vér mætum Guði í honum. I því var líf og lífið var ljós mannanna og ljósið skín í myrkrinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.