Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 7

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 7
lagsmenn, og að minnsta kosti 20% aí; hreinum ársarði. í stofnsjóð, sem var séreign hvers félagsmanns, skyldu greiðast 100 kr. við inngöngu í félagið, og síðan árlega 3% af verði þeirrar vöru, er félagsmaðurinn keypti í félaginu. Þetta gjald var síðar, 1933, lækkað í 2%. Stofnsjóðs- inneign féll til útborgunar við and- lát, brottflutning af félagssvæði, e£ félagsmaður varð fátækrastyrks þurfi eða ákvæði stofnsamnings væru brotin. Af stofnsjóði skyldu greiðast vextir jafnháir sparisjóðsvöxtum Landsbankans, en heimilt var stjórninni að ákveða, að þeir vextir skyldu leggjast við sjóðinn. Sjóðina skyldi nota í veltu félagsins eftir því, sem nauðsyn krefði, en að öðru leyti skyldu þeir ávaxtast á öruggan liátt. Að fullnægðum þessum greiðslum í sjóðinn og nauðsynleg- um afskriftum skyldi afgangi arðs- ins skipt milli meðlimanna í hlut- falli við innkaup þeirra í félaginu. Að því leyti sem sjóðir nægðu ekki til nauðsynlegs rekstrarfjár var gerc ráð fyrir, að þess yrði aflað með lántökum gegn þeirri ábyrgð fé- lagsmanna, sem áður er um getið Samkvæmt stofnsamningi og lögum mátti félagið aðeins selja gegn stað- greiðslu. Gert var ráð fyrir, að það ræki bæði pöntunarafgreiðslu og hefði sölubúðir, sömuleiðis að það hefði um liönd vörúframleiðslu. Stjórn félagsins skyldi skipuð fimm mönnum og réði liún framkvæmda- stjóra. í stofnsamningi var kveðið svo á, að félagið leiddi hjá sér stjórn mál og vinnudeilur. Það lagaákvæði, sem einna mest- um erfiðleikum virðist hafa valdið, er ákvæðið um stofnfjárframlag að upphæð 100 kr. í lögunum var frá öndverðu ákvæði, sem miðaði að }:>ví að auðvelda þessa greiðslu, þannig að stjórninni var heimilt að veita manni inngöngu í félagið, þó að hann greiddi ekki meira en 50 kr. í stofnsjóð, gegn skuldbindingu um að greiða eftirstöðvarnar i tveimur árum. Þessi tilhliðrun reyndist þó ekki fullnægjandi, og gefur það nokkra hugmynd um fjár- hagsaðstæður manna á þessum tíma. Sættu þessi ákvæði miklum um- kvörtunum af hálfu félagsmanna og þeirra, sem í félagið vildu ganga, og þegar á fyrsta aðalfundi, 15. ' apríl 1932, var }:>að viðbótarákvæði sett í lögin, að greiða mætti þessar 50 kr. með jöfnum afborgunum fimm fyrstu mánuðina, eftir að gengið var í félagið. Þó var þetta ákvæði bundið við þann tíma, seni félagið eingöngu ræki pöntunar- starfsemi og þar af leiðandi þyrfti á minna rekstursfé að halda. Næsta ár eru enn gerðar breytingar á þess- um ákvæðum laganna til að auð- velda mönnum inngöngu í félagið, þannig að heimilað er að greiða ut- anfélágsmönnum arð sem félags- mönnum, enda gangi sá arður upp í stofnsjóðsgjald þeirra og fái þeir full réttindi sem félagsmenn, er stofnsjóðsframlag þeirra nemur .50 kr. Árið 1936 var að lokurn sá hluti Félagsrit KRON 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.