Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 12

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 12
EIGNIR 31. des. 1933 31. des. 1934 31.des. 1935 31. des. 1936 ágúst 1937 kr. % kr. % kr. % kr. % kr. % 1. Bankainnst. og pen. í sjóði 3.627 8.0 546 0.9 574 0.8 14.749 13.3 1.522 1.9 2. Útist. skuldir 507 1.1 612 1.1 1.034 1.4 3.094 2.8 10.307 12.9 3. Vörubirgðir 27.782 61.4 39.291 67.6 56.793 75.7 77.271 69.5 51.336 64.1 4. Áhöld 2.740 6.0 7.277 12.6 6.921 9.2 6.721 6.0 7.545 9.4 5. Húseign .... 10.643 23.5 10.333 17.8 9.650 12.9 9.386 8.4 9.386 11.7 Alls 45.299 100.0 58.059 100.0 74.972 100.0 111.221 100.0 80.096 100.0 SKULDIR 31. des. 1933 31. des. 1934 31. des. 1935 31. des. 1936 ágúst 1937 kr. % kr. % kr. % kr. % kr. % l.Lán til sk. tíma 7.572 16.7 14.972 25.8 18.674 24.9 43.322 39.0 47.660 59.5 2 Lán til langs tíma 8.195 18.1 6.738 11.6 6.122 8.2 5.530 5.0 3. Stofnsjóður .... 11.217 24.8 14.282 24.6 19.542 26.1 24.895 22.4 28.599 35.7 4. Varasjóður .... 3.047 6.7 7.162 12.3 11.230 15.0 17.299 15.5 3.837 4.8 5. Tekjuafg. óráðst. 15.268 33.7 14.905 25.7 19.404 25.8 20.175 18.2 Alls 45.299 100.0 58.059 100.0 74.972 100.0 111.221 100.0 80.096 100.0 Þess ber að gasta, að tölurnar i’yr- ir 1937 eru ekki að öllu sambæri- legar við tölur fyrri ára, bæði vegna þess, að þær eru miðaðar við annan tínra ársins, og vegna þess að vöru- birgðir munu vera nretnar lægra en áður hafði verið venja, og stafar það af samkomulagi, er varð um mat vörubirgða í öllum þeinr félögum, senr sarrreinuðust í KRON. Flin rnikla minnkun varasjóðs og óráð- stafaðs tekjuafgangs frá fyrri árum á árinu 1937 stafar af þeim halla, er varð á rekstrinum þetta ár, og nanr 20.700 kr. Útistandandi skuldir virðast vera nokkuð miklar á árun- um 1936—37, þegar þess er gætt, að um fyrirtæki er að ræða, sem hafði staðgreiðslufyrirkomulag, en enga skýringu er á þessu að finna í gerða- bókum. Þegar efnahagsaðstæður félagsins eru athugaðar á grundvelli þessara reikninga, er eðiilegt að raða eigna- liðunum saman eftir því til hversu langs tíma féð er fest í eignunum. 1 fyrsta flokki verður þá handbært fé, þ. e. bankainnstæður og pen- ingar í sjóði, í öðrum flokki þær eignir, er breytast munu í handbært fé eftir nokkurn tíma, þ. e. vöru- birgðir og útistandandi skuldir, og í þriðja flokknum þær eignir, sem nauðsyn ber til, að fé sé fest í til langs tíma, þ. e. húseignir og áhöld. Á sama liátt má skipta skuldunum niður í lán, er greiða þarf eftir skamman tíma, þ. e. inneignir við- skiptamanna og víxilskuldir, lán, er greiðast eiga á lengri tíma, og að lokum eigið fé félags og meðlima, lrvernig svo senr því er skipt á milli sjóða. Hefur þessi röðun verið fram- kvænrd í eftirfarandi töflu: 42 Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.