Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 24

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 24
blaðinu birtist óþvegin skamma- grein um það, þar sem það er kallað ;,taglhnýtingur heildsalanna". í fundargerðum stjórnarinnar er skýrt frá því, að verksmiðj uvörur hafi fengizt frá Akureyri, þrátt fyrir viðskiptabannið. Komu vörur þess- ar frá verksmiðjum KEA, og enda þótt það komi ekki fram í fundar- gerðum eða í blaðinu, þá mun Pöntunarfélagið í þessari árás liafa notið fulls stuðnings þessa stærsta samvinnufélags landsins. Hvort sem kaupmenn hafa óttazt, að viðskipta- bannið næði ekki tilætluðum ár- angri vegna aðstoðar annarra sam- vinnufélaga, eða samheldni þeirra hefur ekki verið hin bezta, þrátt fyrir það, að um „tilverurétt verzl- unarstéttarinnar" var að ræða, eða að þetta hvort tveggja hefur komið til, þá átti viðskiptabannið sér ekki langan aldur. Á stjórnarfundi 12. marz skýrir framkvæmdastjóri frá því, að nokkrir hinna gömlu við- skiptavina félagsins meðal heildsal- anna séu nú farnir að linast, að minnsta kosti í orði. Fáum dögum síðar, eða 17. marz, eru síðan undir- ritaðir samningar á milli Pöntunar- félagsins annars vegar og Félags mat- vörukaupmanna ltins vegar. Sam- kvæmt þessum samningum var Pöntunarfélaginu skylt að leggja 10% á pantaðar vörur í stað 5% áður. Félaginu var þó heimilt að greiða þessi 5% sem arð eftir á, og var það gert. Ekki er hægt að sjá, að viðskiptabannið hafi haft nokkur áhrif á vöruveltu félagsins. Vera má, að kaupmenn hafi ímyndað sér, að þessi breyting á verðlagningarvenjum, sem gerði það að verkum, að hið lága vöru- verð Pöntunarfélagsins var ekki eins augljóst og áður, myndi draga úr vexti og viðgangi félagsins. I árs- skýrslu Pöntunarfélagsins fyrir árið 1935 segir, að heildsalar ltafi treyst því, að félagsmenn myndu almennt ekki þora að eiga þessi 5% inni hjá félaginu, og þess vegna hætta við- skiptum við það. Hvernig sem þessu hefur verið varið, má fullyrða, að þessir samningar hafi verið Pöntun- arfélaginu til mikilla hagsbóta. Með þeim var gengið inn á þá braut að afla félaginu verulegs eigin starfs- fjár, sem til lengdar var óumflýjan- leg nauðsyn, ætti félagið að stækka og eflast. Það má telja vafalítið, að sumum forustumönnum félagsins hafi verið þetta tilboð kaupmanna kærkomið tilefni til að sveigja fé- lagið inn á brautir, sem þeim var ljóst, að það varð að ganga, en sem fullur skilningur var enn ekki vakn- aður um á meðal félagsmanna al- mennt. í ársskýrslunni 1935 er frá því skýrt, að þessi 5% álagning hafi gert félaginu kleift að panta nokkr- ar vörutegundir beint frá útlönd- um og selja þær ódýrar en áður var. Einnig að öðru leyti má telja, að viðskiptabannið hafi verið félaginu til blessunar. Það var áhrifamikil hvatning til félagsmanna að standa saman og efla félagið og sýndi þeim ljóslega, hvað í húfi var. Nokkuð kveður að árásum á 5-1 Félagsrit KRON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.