Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 34

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 34
þess og hugmyndum manna um það, hver sá grundvöllur eigi að vera. Félagið er að þróast frá því að vera félagsskapur einnar, að vísu mjög fjölmennrar stéttar, til þess að verða félagsskapur allra þeirra, sem hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta sem neytendur. Það er varla hægt að búast við, að slík þróun hafi gengið alveg andstöðu- og sársauka- laust. Margir hinna görnlu félags- manna munu án efa hafa litið á hana með talsverðum ugg og tor- tryggni. Kemur þetta ljóslega fram í þeirri ákveðnu andstöðu, sem til- lögur um nafnabrevtingu mæta alltaf. Jafnhliða jressari breytingu er rneiri og meiri áherzla lögð á, að fé- lagið sé af sarna stofni og önnur samvinnufélög utanlands og innan, sé afsprengi hinnar alþjóðlegu sam- vinnuhreyfingar, sem uppliaf sitt átti í Rochdale. Á þessu ber rnjög lítið í fyrstu tölublöðum Pöntunar- félagsblaðsins, og lög og starfsemi félagsins var einnig að mörgu leyti allmjög frábrugðin því, er yfirleitt tíðkast með samvinnufélögum, og þau telja höfuðreglur sínar. En fljótlega er farið að breyta lögum og venjum, eins og áður hefur verið lýst, og í blaðinu er meira og meira rúmi varið til þess að lýsa starfi. stefnu og sögu annarra samvinnu- félaga, innlendra og erlendra, og samvinnuhreyfingarinnar almennt. Jafnframt fer að gæta miklu meira hugmynda og skoðana, sem eiga rót sína að rekja til hugmyndaheims samvinnustefnunnar, í stað þess, að upplfaflega eru það hugmyndir sósíalismans, sem nrest ber á. Það hefur sjálfsagt liaft sína miklu þýðingu í þessu sambandi, að lram- kvæmdastjóri félagsins og Jón Ein- arsson, sem var ábyrgðarnraður Pöntunarfélagsblaðsins, dvölclu báð- ir um nokkurt skeið í Svíþjóð á veg- um sænsku samvinnufélaganna og kynntu sér ítarlega starfsemi þeirra. Jón Einarsson dvaklist um mánað- artíma á skóla sænsku samvinnufé- laganna, „Vár gárd“. Það er líka fyrst og fremst til Svíþjóðar, sent fyrirmynda er leitað. I 4. tölublaði Pöntunarfélagsblaðsins árið 1936 segir svo: „Pöntunarfélag verkamanna hef- ur að mestu leyti sniðið stefnu sína eftir fyrirmynd neytendahreyfingar- innar sænsku. Hún er að vísu ékki mjög frábrugðin samvinnuhreyfing- unni í öðrum löndum, en þó greinir á um nokkur grundvallaratriði, t. d. staðgreiðslu, verðlag og hlutleysi í flokkspólitískum skilningi." Meiri og meiri áherzla er einnig lögð á nauðsyn þess, að íslenzk sanr- vinnuhreyfing í sveitum og bæjum sé ekki sundruð í tvær óvinveittar fylkingar, enda þótt skipulag hljóti á ýmsan hátt að vera frábrugðið. í 7. tbl. Pöntunarfélagsblaðsins 1936 er komizt þannig að orði: „Samt (þ. e. þrátt fyrir skipulagsmismun) eiga kaupfélögin og neytendafélög bæjanna mörg sameiginleg málefni, sem geta skapað góðan og traustan grundvöll til samvinnu. Og þaðgæti 64 Félagsril KRON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.