Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 36

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 36
Fyrir kosningarnar 1937 gaf Kommúnistaflokkurinn út pésa og síðar bréf til kjósenda, þar sem því var m. a. haldið fram, að Kommún- istaflokkurinn væri eini flokkurinn. sem hefði veitt félaginu lið frá upp- hafi. I tilefni af þessu, og einnig af því, að formaður félagsins, Þorlák- ur Ottesen, var við kosningarnar í framboði fyrir Alþýðuflokkinn, sendi stjórnin út ályktun, þar sem það er tekið fram, að „Pöntunar- félag verkamanna er stofnað af mönnum úr öllum flokkum og er starfsemi þess algerlega óháð nefnd- um flokkum (Alþ.fl. og Komm.fl), sem og öllum öðrum pólitískum flokkum og félögum. Félagið er hlutlaust í stjórnmálum og stjórn þess óskar, að því sé haldið utan við allar pólitískar deilur og flokka- drætti.“ Það má segja, að sömu þróunar gæti að nokkru í afstöðu félagsins til stjórnmála og stjórnmálaflokka eins og á öðrum sviðum, sem áður hefur verið lýst. Það er sífellt verið að breikka grundvöllinn, einnig á þessu sviði. 10. Starfsreglur Starfsreglur Pöntunarfélagsins tóku allmiklum breytingum þau fáu ár, sem það starfaði, eins og áður hefur verið vikið að, og færðust meir og meir í áttina til starfsreglna annarra samvinnufélaga, sérstaklega þeirra sænsku. í Pöntunarfélags- blaðinu og ársskýrslum er allmikið rætt um þessar reglur og þær skýrð- 66 ar, og skal hér að nokkru drepið á fjögur atriði, sem einna mesta þýð- ingu liöfðu, verðlagningu, öflun rekstrarfjár, staðgreiðsluna og lýð- ræðið í félaginu. Um öll þessi atriði er ítarlega rætt í grein í 4. tbl. Pönt- unarfélagsblaðsins árið 1936. Um verðlagninguna segir svo, að neytendafélögin hafi þar um þrjár leiðir að velja: 1. Að selja á kostnaðarverði. Það sé vænlegast til samkeppni við kaup- menn, en með því móti yrðu félögin aldrei fjárhagslega örugg og sífellt liáð lánardrottnum sínum. Enn- fremur sé mjög erfitt að ákveða kostnaðarverð fyrir fram. Þetta var sú leið, sem Pöntunarfélagið upp- haflega Iiafði fylgt. 2. Að selja á gangverði á staðnum. Sú leið sé ekki heppileg, þar sem félögin gerðu þá aðeins meðlimum sínum gagn, en hefðu ekki áhrif á almennt vöruverð. 3. Að selja á eigin verði. Félögin ákveði þá sjálf vöruverðið eftir því, sem þau áliti heppilegast fyrir neyt- endur almennt og félagsmenn sína. Þetta var sú braut, sem Pöntunar- félagið fór inn á. Álagning var það mikil, að um allverulega sjóðamynd- un og arðsútborgun var að ræða, en á hinn bóginn það lág, að verðið var allmiklu lægra en almennt gerð- ist, og þannig hafði félagið mikil áhrif á almennt verðlag í bænum. Öflun eigin rekstrarfjár var eitt aðalatriðið í eflingu félagsins eins og áður hefur verið vikið að. Þetta var ekki hægt að gera með því að Félagsrit KRON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.