Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 37

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 37
krefjast hárra inntökugjalda vegna féleysis meðlimanna, heldur varð að safna því smátt og smátt af tekjuaf- gangi. Inn á þessa leið fór Pöntun- arfélagið. Höfuðreglan í starfsemi félagsins frá öndverðu var staðgreiðslan. I fyrstu var hiin óhjákvæmileg sökum fjárskorts, en síðar var einnig haldið fast við hana, enda grundvallarregla í samvinnuhreyfingunni víðast livar. Þeir aðalkostir staðgreiðslunn- ar, sem taldir eru í nefndri grein í Pöntunarfélagsblaðinu, eru þessir: 1. Minni álagning er nauðsynleg, þar sem töp á lánunr koma ekki til greina. 2. Ekki er þörf á eins miklu rekstrarfé. 3. Rekstrarkostnaðurinn verður minni, þar sem innheimta hennar, hefur lengst af verið á niinnkar. 4. Staðgreiðsla er heppi- legri fyrir hinar einstöku fjölskyld- ur, veitir þeim meira fjárhagslegt aðhald og öryggi, auk [jess sem verðið verður lægra. Staðgreiðslan er því heppilegust fyrir alla aðila. Eitt aðaleinkenni samvinnufélaga frá öndverðti Iiefur verið lýðræðið og má raunar segja, að samvinnu- hreyfingin hafi víðast hvar verið einn helzti brautryðjandi lýðræðis- ins. Félagsskapurinn er opinn öll- um, allir hafa jafnan atkvæðisrétt án tillits til sjóðseignar. Með þess- um ákvæðum er þó ekki tryggt ~ð raunverulegt lýðræði sé ríkjandi, og í stórum félagsskap hlýtur það alltaf að vera miklum örðugleikum bund- ið, að áhrif hinna mörgu félags- manna geti notið sín, og að þeir Félagsrit KRON öðlist þá þekkingu á félagsskapnum, sem útheimtist til að geta tekið þátt í stjórn hans. í Pöntunarfélaginu var það deildaskiptingin, sem átti að tryggja lýðræðið og gera það mögulegt í framkvæmd. í hinum litlu deildum gátu áhrif einstakling- anna frekar notið sín, og þeir fengið betri möguleika að kynnast félag- inu og starfsemi þess. Deildarstjórn- irnar áttu síðan að vera tengiliðir á milli deildarmeðlima og félags- stjórnar, bera frarn tillögur og að- finnslur meðlima og halda uppi sambandi við meðlimina. Ekki er fyrir hendi grundvöllur til þess að dæma um, hvernig þetta tókst í Pöntunarfélaginu, þar sem deild- irnar höfðu aðeins starfað stuttan tíma, er sameiningin átti sér stað. 11. Frœðslustarfsemi Fræðslustarfsemi, sérstaklega um samvinnuhreyfinguna og þýðingu hennar, hefur lengst af verið á stefnuskrá flestra samvinnufélaga. Á þetta var að nokkru minnzt í fyrstu lögum Pöntunarfélagsins, og mjög ítarlega í lagauppkasti því, sem iagt var fram á árinu 1937. Ekki er hægt að segj'a annað, en að Pönt- unarfélagið liafi farið mjög glæsi- lega af stað, hvað fræðslustarfsem- ina snerti. Er þar fyrst og fremst að nefna blaðaútgáfuna. Fyrsta tölu- blað Pöntunarfélagsblaðsins kom út í marz 1935 um sarna leyti og viðskiptal)annið stóð yfir, og kornu alls út af því 11 tölublöð árin 1935 og 1936. í febrúarmánuði 1937 hóf fi7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.