Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 39

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 39
þar nokkuð úr, að því leyti sem henni var framfylgt. Starfsemi Pöntunarfélagsins var að mestu bundin við matvöruverzl- un og átti sér þar stað geysileg út- þensla bæði á veltu og tölu og stærð búða. Enn fremur hafði félagið haf- ið myndarlegan rekstur búðar, er seldi vefnaðarvörur og búsáhöld, og vísir að framleiðslustarfsemi var að myndast. Fjárhagslega átti félagið í mikl- um örðugleikum að stríða framan af og stóð á veikum grundvelli sök- um skorts á eigin starfsfé, en á þessu var að verða mikil breyting til hins betra í sambandi við skipulagsbreyt- ingar þær, sent urðu á félaginu. Með verðlagningu sinni átti fé- lagið mestan þátt í því að lialda niðri vöruverði á þessum árum, lækka álagningu og dreifingarkostn- að og ryðja braut betra fyrirkomu- lagi verzlunarinnar yfirleitt. Pöntunarfélagið er fyrsta neyt- endafélagið í Reykjavík, sem tekst á stuttum tíma að ná mikilli út- ltreiðslu og árangri, og konta fótum örugglega fyrir sig. Það er framar nokkru öðru félagi brautryðjandi neytendahreyfingar höfuðstaðarins og hefur lagt grundvöllinn að vexti hennar og viðgangi. III. Samvinna og sameining 1. Samvinna Eins og getið var um í kaflanum um Kaupfélag Reykjavíkur var við stofnun þess félags og Kaupfélags alþýðu, er stofnað var um sama leyti, gerð tilraun til að mynda eitt sameiginlegt kaupfélag, er stæði á sem breiðustum grundvelli og náð gæti til allra neytenda bæjarins. Þessi tilraun mistókst þó, að nokkru vegna skoðanamunar á þýðingar- miklum skipulagsatriðum, svo sem samábyrgð og inntökugjöldum, og að nokkru vegna stjórnmálalegrar togstreitu. Ney tendahreyfingin í Reykjavík var því sundruð í þrjú mismunandi félög, Kaupfélag Reykjavíkur, Pöntunarfélag verka- manna, eftir að það kom til, en Kaupfélag alþýðu hafði liðið undir Félagsrit KRON lok, og Alþýðubrauðgerðina. Þessi félög greindi að verulegu leyti á, hvað ýms skipulagsatriði snerti, og menn þeir, er að þeim stóðu, höfðu talsvert ólíka þjóðfélagslega aðstöðu og mismunandi viðhorf, eins og áð- ur hefur verið lýst, að því er við- kemur Kaupfélagi Reykjavíkur og Pöntunarfélaginu. Þrátt fyrir þetta voru grundvallarhugsjónir allra þessara félaga þær sömu, að bæta lífskjör almennings með ódýrari og hagkvæmari vörudreifingu og að af- nema verzlunargróða einstaklinga. Það voru ekki aðeins þessar hugsjón- ir, sem voru sameiginlegar, heldur áttu félögin margra sameiginlegra hagsmuna að gæta. Oll voru félögin í fyrstu lítil og vanmáttug, sam- vinna þeirra á milli, svo sem sam- 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.