Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 42

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 42
vinnu á milli P. V. og K. R., eftir að slitnað hafði upp úr samkomulags- umleitunum vorið 1936, þá eykst samstarf P. V. við Samband íslenzkra samvinnufélaga óðunr á þessu ári. Tók P. V. upp samvinnu við SÍS um innkaup á útlendum vörum og viðræður um breytingar á sam- vinnulögunum og lögum Sambands- ins, er gætu gert P. V. kleift að ganga í Sambandið. Voru þessar breytingar aðallega fólgnar í afnámi samábyrgðarinnar og samþykkti að- alfundur Sambandsins ályktun unr þetta efni árið 1936. Þessi breyting á samvinnulögunum náði franr að ganga árið 1937, og var á þá leið, að ábyrgðarskilyrðið var afnumið, en í stað þess konr ábyrgð, er takmörkuð var við stofnsjóð og 300 kr. að auki, en í félögum, senr eingöngu selja gegn staðgreiðslu, við stofnsjóðinn einan. Þá skyldi þó leggja í stofn- sjóð, umfram venjulegt stofnsjóðs- tillag, helming af tekjuafgangi fé- lagsmanna, unz innstæða þeirra í sjóðnum nemur 300 kr. Var þar nreð búið að ganga þannig frá sam- vinnulögunum, að neytendafélög bæjanna álitu sig geta vel við unað, og ekkert því til fyrirstöðu, að þau gætu sniðið sín lög eftir samvinnu- lögununr og fengið inngöngu í Sam- bandið. 2. Skilyrði sameiningarinnar Horfurnar í neytendahreyfingu höfuðstaðarins og nágrennis hans voru nú þessar. Eitt félaganna, Póntunarfélag verkamanna í Reykjavík, var lang fjölmennast, hafði umfangsmestan rekstur og var í örustum vexti. Allar líkur virtust benda til, að þessu félagi ætlaði að takast það, sem engu samvinnufé- lagi lrafði tekizt áður, að ná víðtæk- um og varanlegum áhrifum í höfuð- stað landsins. Þetta félag hafði hafið mjög nána samvinnu við pöntunar- félög verkamanna í Hafnarfirði, Keflavík og Sandgerði, þannig að það var í þann veginn að taka að sér að miklu leyti vöruútvegun fyrir þessi félög. Það hafði einnig haft allmikla samvinnu við K. R., sem verið hafði báðum félögunum til mikilla hagsbóta, enda þótt hún að mestu hefði lagzt niður aftur unr skeið. Félagið var komið í allnáið samband við SÍS, og það var ósk þess að ganga í SIS, enda til mikilla hags- bóta að gera vörukaup í samvinnu við það og ef til vill að ráðast í önn- ur fyrirtæki ásamt því. Skortur fé- lagsins á eigin rekstrarfé var það, sem mest hafði háð því, og gat það m. a. af þeim sökum verið þýðingar- mikið fyrir það að ná góðri sam- vinnu við aðra fjársterkari aðila. Hitt neytendafélagið í Reykjavík, Kaupfélag Reykjavíkur, var í jöfn- um og nokkuð stöðugum vexti, bæði hvað veltu og meðlimatölu snerti, og var fjárhagslega mjög vel tryggt fyrirtæki, en vöxtur þess og starfsemi var þó ekki á neinn hátt sambærilegt við Pöntunarfélagið, og virtist líklegt, að hin hraða fram- þróun Pöntunarfélagsins mundi 72 Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.