Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 48

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 48
síðan ekkert aðhafzt í verzlunarmál- unum fyrr en árið 1930. Þetta ár kaus félagið nefnd til þess að koma fram með tillögur í þessum málum, og voru kosnir í nefndina Kjartan Ólafsson, Þorsteinn Björnsson og Gunnlaugur Kristmundsson. Nefnd- in skilaði áliti á fundi 7. marz 1931 og lagði til, að félagsmenn „mvnd- uðu pöntunarfélag, gerðu sameigin- lega pöntun og borguðu hana við móttöku vörunnar." Fundurinn tók þessari tillögu hið bezta og sam- þykkti að fela nefndinni að starfa áfram að verzlunarmálinu og sjá svo um, að vörupantanir gætu hafizt svo fljótt sem auðið væri. Vörupantanir hófust þegar á ár- inu 1931 og námu þá um 30 þús. kr. Starfsemin gekk vel og varð nokkur ágóði. Árið 1932 óx veltan upp í 42 þús. kr. og 1933 upp í 53 þús. kr. Á aðalfundi 1933 var framtíð pöntunarfélagsins allmikið rædd, og voru ræðumenn á eitt sáttir um það, að deildin hefði gert ómetanlegt gagn, og væri það fyrst og fremst að þakka dugnaði og fórnfýsi forstjór- ans, Þorsteins Björnssonar. Á fundi Hlífar 2. apríl 1934 var endanlega gengið frá lögum fyrir pöntunarfélagið og þau samþykkt. í aprílmánuði var ráðinn sérstakur pöntunarfélagsstjóri, Siggeir Vil- hjálmsson, sem gegndi því starfi þar til í október 1936, er Guðmnndur Tryggvason tók við starfinu. Árið 1934 var keypt verzlunar- húsnæði í verkamannabústöðunum, sem þá var verið að reisa, og var búð opnuð þar 1. júlí 1935. Seint á ár- inu 1936 var tekið á leigu húsnæði vefnaðarvöruverzlunarinnar „Flens- borgar“, Gunnarssundi 5, og keypt- ar vörubirgðir þeirrar verzlunar. Rekstur félagsins gekk allvel. Ár- ið 1934 var veltan kr. 69 þús., 1935 kr. 93 þús., 1936 kr. 95 þús. og þann helming ársins 1937, sem félagið starfaði sem sérstakt félag, 78 þús. kr. Félagsmenn voru þá 380. For- maður félagsstjórnar 1934—1936 var Magnús Kjartansson, en 1937 var Olafur Þ. Kristjánsson kosinn for- maður, og meðstjórnendur Guðjón Gunnarsson og Þórður Þórðarson. Sameining Pöntunarfélagsins og þeirra annarra félaga, er stofnuðu KRON, var samþykkt 11. apríl 1937. Við sameininguna fór Ólafur Þ. Kristjánsson í aðalstjórn KRON en í deildarstjórn voru kosnir Magnús Kjartansson, formaður, og meðstjórnendur Guðjón Gunnars- son og Þórður Þórðarson. Nokkru áður en sameiningin varð hafði Pöntunarfélag Hlífar fest kaup á nýju og myndarlegu verzlun- arhúsi við Strandgötu, þótt endan- lega væri frá þeim kaupum gengið síðar. Eins og víðast hvar annars staðar átti neytendahreyfingin við geysi- lega örðugleika að stríða í Hafnar- firði, og þá fyrst og fremst í harðri baráttu við þær einkaverzlanir, sem fyrir voru. 1 þessari baráttu naut Pöntunarfélagið dyggilegrar aðstoð- ar Sambands ísl. samvinnufélaga. 78 Félagsrit KRON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.