Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 50

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 50
umræður um málið, en engin and- mæli komu fram. Að lokum fór fram reynsluatkvæðagreiðsla um málið, samkvæmt tillögu formanns, og var sameiningin samþykkt með 11 atkvæðum. Næst er málið tekið á dagsskrá á félagsfundi 1. ágúst 1937. Engar raddir komu fram gegn sameiningunni og eftir nokkrar urn- ræður samþykkti fundurinn með 25:8 atkvæðum, að félagið skyldi ganga í hið væntanlega sameiginlega félag neytendafélaganna í Reykja- vík og á Suðurnesjum, þó með því skilyrði, að afgreiðsla héldi áfram í Sandgerði með sama fyrirkomulagi og áður. Er félagið gekk í KRON, voru félagsmenn um 70. V. Kaupfélctg Reykjavíkur og nágrennis 1. Stofnun félagsins Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis var stofnað á fundi í Kaup- þingssalnum í Eimskipafélagshús- inu 6. ágúst 1937. Á fundinum voru mættir 93 fulltrúar frá Pöntunarfé- lagi verkamanna, Reykjavík, Kaup- félagi Reykjavíkur, Reykjavík, Pöntunarfélaginu Hlíf, Hafnar- firði, Pönt unarfélagi Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Kefla- vík, og Pöntunarfélagi Sandgerðis, Sandgerði. Öll þessi félög höfðu áð- ur samþykkt á fundum sínum að sameinast í eitt allsherjar félag. Stofnfundurinn samþykkti í einu hljóði lagafrumvarp það, sem undir- búningsnefndin hafði samið, en fulltrúarnir höfðu áður fengið það í hendur til athugunar. Stefna fél- agsins var þar í aðalatriðum mörk- uð hin sama og sú, sem áðurnefnd félög höfðu fylgt: Staðgreiðsla, tak- mörkuð ábyrgð hvers félagsmanns, hlutleysi um stjórnmál og önnur mál, sem eru neytendasamtökun- um óviðkomandi, áherzla lögð á lágt vöruverð og góðar vörur, út- breiðslustarfsemi fyrir neytenda- samtökin og fræðslu um samvinnu- mál. Nokkrar umræður urðu um nafn félagsins og kom fram tillaga um, að það yrði „Kaupfélagið við Faxaflóa". Þessi tillaga var þó felld, og félagið hlaut nafnið „Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis", eins og undirbúningsnefndin hafði lagt til. Á fundinum voru kosnir níu menn í stjórn félagsins, og hlutu kosningu Friðfinnur Guðjónsson, prentari, Sveinbjörn Guðlaugsson, bílstjóri, Margrét Björnsdóttir, Runólfur Sigurðsson, skrifstofu- stjóri, Theódór B. Líndal, hæsta- réttarlögmaður, Benedikt Stefáns- son, gjaklkeri, Ólafur Þ. Kristjáns- son, kennari, Þorlákur Ottesen, verkstjóri, og Hjörtur B. Helgason, Hílstjóri. Stjórnin skipti þegar með sér verkum á sérstökum fundi sama kvöld, réði framkvæmdai'stjóra og kaus framkvæmdarstjórn. Formaður var kosinn Sveinbjörn Guðlaugsson, 80 Félagfsrit KRON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.