Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 51
Framkvœmdastjórn
KRON 1937-43:
Vilmundur Jónsson,
Jens Figued,
Arni Benediktsson
ritari Theódór B. Líndal og vara-
ritari Hjörtur B. Helgason. Fram-
kvæmdarstjóri var ráðinn Jens Fig-
ved og kosnir með honum í fram-
kvæmdarstjórn Vilmundur Jónsson,
iandlæknir, og Árni Benediktsson,
skrifstofustjóri.
2. Lög og skipnlag
Lög Kaupfélags Reykjavíkur og
nágrennis voru samþykkt á stofn-
fundinum 6. ágúst 1937, en nokkrar
breytingar þegar gerðar á þeim á
aðalfundi 1938, aðallega samkvæmt
ósk SÍS. Nokkrar breytingar hafa
einnig verið gerðar síðar, en engar,
sem mjög veigamiklar geta talizt.
Hér á eftir mun verða gerð nokkur
grein fyrir lögum og skipulagi fé-
lagsins samkvæmt hinum upphaf-
legu samþykktum og þeim breyt-
ingum, sem síðan hafa orðið.
Tilgangur félagsins
Samkvæmt 2. gr. laganna er félag-
ið verzlunarsamtök neytenda í
Fe/agsrit KRON
Reykjavík og nágrenni. Það starfar
að bættum hag neytenda og er óháð
öllum stjórnmálasamtökum og styð-
ur engan ákveðinn stjórnmálaflokk.
Félagið hyggst að ná þessum til-
gangi með því að útvega félags-
mönnum alls konar vörur sem bezt-
ar að gæðum og við sem vægustu
verði. í þessu skyni rekur félagið
pöntunarstarfsemi, almenna verzl-
unarstarfsemi í opnurn sölubúðum,
svo og iðnað og framleiðslu, eftir
því sem henta þykir og samþykkt
kann að vexða.
Fjárhagsgrundvöllur og sjóðir
Félagið er samvinnufélag sam-
kvæmt landslögum. Það verzlar að-
eins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn
bera ekki persónulega ábyrgð á
skuldbindingum þess fram yfir það,
sem nemur stofnsjóðseign þeirra,
hvers urn sig.
Sjóðir félagsins eru:
1. Varasjóður.
2. Stofnsjóður.
81