Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 51

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 51
Framkvœmdastjórn KRON 1937-43: Vilmundur Jónsson, Jens Figued, Arni Benediktsson ritari Theódór B. Líndal og vara- ritari Hjörtur B. Helgason. Fram- kvæmdarstjóri var ráðinn Jens Fig- ved og kosnir með honum í fram- kvæmdarstjórn Vilmundur Jónsson, iandlæknir, og Árni Benediktsson, skrifstofustjóri. 2. Lög og skipnlag Lög Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis voru samþykkt á stofn- fundinum 6. ágúst 1937, en nokkrar breytingar þegar gerðar á þeim á aðalfundi 1938, aðallega samkvæmt ósk SÍS. Nokkrar breytingar hafa einnig verið gerðar síðar, en engar, sem mjög veigamiklar geta talizt. Hér á eftir mun verða gerð nokkur grein fyrir lögum og skipulagi fé- lagsins samkvæmt hinum upphaf- legu samþykktum og þeim breyt- ingum, sem síðan hafa orðið. Tilgangur félagsins Samkvæmt 2. gr. laganna er félag- ið verzlunarsamtök neytenda í Fe/agsrit KRON Reykjavík og nágrenni. Það starfar að bættum hag neytenda og er óháð öllum stjórnmálasamtökum og styð- ur engan ákveðinn stjórnmálaflokk. Félagið hyggst að ná þessum til- gangi með því að útvega félags- mönnum alls konar vörur sem bezt- ar að gæðum og við sem vægustu verði. í þessu skyni rekur félagið pöntunarstarfsemi, almenna verzl- unarstarfsemi í opnurn sölubúðum, svo og iðnað og framleiðslu, eftir því sem henta þykir og samþykkt kann að vexða. Fjárhagsgrundvöllur og sjóðir Félagið er samvinnufélag sam- kvæmt landslögum. Það verzlar að- eins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra, hvers urn sig. Sjóðir félagsins eru: 1. Varasjóður. 2. Stofnsjóður. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.