Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 53

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 53
Stjórn KRON 1940. Fremri röð frá vinstri: Gnðjón Guðjónsson, Friðfinnur Guðjónss., Sveinbj. Guðlaugsson, Theódór B. Lindal. Aftari röð: Fljörtur B. Helgason, Olafur Þ. Kristjánss., Runólfur Sigurðsson, Benedikt Stefánsson, Þorlákur G. Ottesen, Sigfús Sigurh jartarson tíðkazt hjá Pöntunarfélagi verka- manna. Voru 11 deildir í Reykjavík og 3 utanbæjar, fyrir Hafnarfjörð, Keflavík og Sandgerði. Deildir þess- ar kusu fulltrúa á aðalfund félags- ins, einn fulltrúa fyrir hverja deild og einn fyrir hverja 20 fé- lagsmenn í deildinni. Á aðalfundi deildanna, er haldinn var í febrúar- eða marzmánuði, skyldi auk full- trúakjörs fara fram stjórnarkosning fyrir deildina og ræða og athuga skýrslur félagsstjórnar, framkvæmd- arstjórnar og endurskoðenda. Deild- arstjórnirnar áttu að vera tengiliðir milli deildanna og félagsstjórnar- innar, stjórna útbreiðslustarfsemi á deildarsvæðunum, beita sér fyrir fræðslu um samvinnumál og fylgj- ast með rekstri sölustaðanna. Til- raun var um skeið á fyrstu starfsár- um félagsins gerð til þess að skapa sem nánust tengsl á milli félags- tnanna og stjórnar með því að skipta íélagsmönnum niður í smáhópa, um 20 í hverjum, og velja sérstaka full- Félagsrit KRON trúa til þess að hafa samband við hvern hóp. Skyldu fulltrúarnir kynna sér álit félagsmanna um start og stefnu félagsins, íhuga og koma á framfæri gagnrýni og tillögum til endurbóta, ennfremur skyldu þeir láta í té upplýsingar um félagið og starfsemi þess. Ekki mun þessi til- raun hafa átt sér langan aldur. Árið 1945 var þessu skipulagi breytt mjög verulega. í stað deild- anna komu nú 19 hverfi, og var hverfaskiptingin við það miðuð, að ein matvörubúð væri í hverju hverfi. Jafnframt voru myndaðar nýjar félagslegar einingar, er nefnd- ust deildir, ein fyrir hvert bæjar- eða sveitarfélag, er félagið starfaði í, en þau voru þá auk Reykjavíkur, Sand gerði og Grindavík. Hverfin kusu nú ekki lengur fulltrúa á aðalfund, heldur voru þeir fulltrúar kosnir í einu lagi fyrir hverja deild utan fundar, einn fyrir hverja 30 félags- menn. Kosið skyldi eftir listum. Hverfin kusu sér sérstakar stjórnir, 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.