Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 54

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 54
og var helzta hlutverk þeirra að hafa forustu um félagsstarf í hverf- inu, fylgjast með rekstri hverfisbúð- ar og bera fram óskir og tillögur liverfismanna um tilliögun verzlun- ar í hverfinu. Á aðalfundi 1947 var deildar- skiptingin lögð niður, þar sent deildirnar utan Reykjavíkur höfðu þá skilið við félagið. Jafnframt voru gerðar allmiklar breytingar á til- högun við kosningu fulltrúa á aðal- fund, og gilda nú um hana mjög ítarleg ákvæði, sem í aðalatriðum eru þessi. Aðalfundur kýs níu manna kjör- nefnd, og skai hver hverfisstjórn fyrir marzlok afhenda þessari kjör- nefnd tillögur sínar um fulltrúa til aðalfundar. Tala fulltrúa skal mið- uð við það, að einn fulltrúi komi fyrir hverja 40 félagsmenn í hverf- inu. Geti hverfisstjórnarmenn ekki orðið sammála um uppástungur, er heimilt, að þeir tilnefni í tvennu eða þrennu lagi, þannig að einn hverfisstjórnarmaður má tilnefna allt að einum þriðja þeirrar tölu, sem hverfið á rétt á. Kjörnefnd auglýsir, að uppástung- ur hverfisstjórnanna um fulltrúa liggi frammi frá i. til Í0. apríl. Get- ur þá sérhver hverfismaður bætt við tillögur hverfisstjórnar félagsmönn- um úr sama hverfi. Kjörnefnd gerir síðan tillögur um, hverjir skuli vera í kjöri við kosningu fulltrúa til aðalfundar og tilnefnir jafnmarga og kjósa skal. Kjörnefnd er bundin af framkomnum tillögum liverfisstjórna og félagsmanna, og skal ætíð tilnefna jafnmarga aðal- menn og varamenn úr hverju hverfi og því ber, samkvæmt tölu hverfis- manna. Kjörstjórn skipuð fimm mönn- um, sem aðalfundur kýs, leggur fram tillögur kjörnefndar eigi síðar en 20. apríl og iætur þær liggja frammi ásamt kjörskrá í sex daga. Á þessum tíma hafa hverjir tíu félags- menn rétt til að gera tillögur um fulltrúa, þó eltki fleiri en kjósa skal, og ekki færri en sem svarar fimmta hluta þeirra. Ef ekki koma fram tillögur um fleiri en kjósa skal, lýsir kjörstjórn þá réttkjörna. Ef tillögur koma fram um fleiri, lætur kjörstjórn útbúa nægilega marga kjörseðla með öll- um framkomnum tillögum. Uppá- stungum skal raðað á kjörseðilinn í þeirri röð, sem þær berast. Kosning skal standa í tvo daga, 12 stundir hvorn dag. Aðalfundur félagsins hefur æðsta vakl í öllum málurn þess. Hann skal halda einu sinni á ári og eigi síðar en fyrir lok maímánaðar. Á aðalfundi hefur hver fulltrúi eitt atkvæði. Stjórnarmenn hafa ekki at- kvæðisrétt, en málfrelsi og tillögu- rétt. Á aðalfundi skal leggja fram til umræðu og samþykktar skýrslur fél agsstj órnar, framkvæmdarstj órn- ar og endurskoðenda ásamt reikn- ingum félagsins. Þar skal ákveðið, hvernig ráðstafa skuli tekjuafgangi félagsins, ákveðin laun endurskoð- 84 Félagsrit KRON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.