Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 56

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 56
stjóri félagsins fengi meiri völd og meiri ábyrgð. Nokkrar umræður urðu um þetta, en engar ákvarðanir voru þó teknar. Formaður félagsins gat þess, að stjórnin mundi vinna að samkomulagi um verkaskiptingu milli framkvæmdarstjóra félagsins, eða ef það tækist ekki, breytingu á skipulagi framkvæmdarstjórnar. Það var ekki fyrr en 1945, sem breyting var gerð á þessu og ákveðið að vera skyldi einn framkvæmdarstjóri í stað þriggja, og voru ekki settir gæzlu- stjórar honum við hlið, eins og upp- haflega hafði tíðkazt. 3. Innganga i SÍS Þegar á stofnfundinum var sam- þykkt í einu hljóði ályktun þess efnis, að fela stjórninni að sækja þegar um upptöku félagsins í Sam- band íslenzkra samvinnufélaga. Stjórnin gerði þetta, en nokkur dráttur varð þó á málinu. Stjórn SÍS gerði ýmsar athugasemdir við samþykktir félagsins og gerði það að skilyrði fyrir inngöngu í sam- bandið, að samþykktunum yrði breytt. Var það gert á aðalfundi 1938. Þá kom og það til, að vetur- inn 1938 bar Einar Árnason fram á Alþingi frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um samvinnufélög. í gildandi samvinnulögum var svo á- kveðið, að kosning fulltrúa á sam- bandsfund skyldi eingöngu miða við tölu félagsmanna. Frumvarpið gekk í þá átt, að sambandsfundi væri heimilt að ákveða, að fulltrúatalan færi jafnframt eftir heildarvöruvið- 86 skiptum félaganna við sambandið. Þar sem bersýnilegt var, að þessi breyting myndi geta takmarkað mjög fulltrúatölu KRON á aðal- fundum sambandsins frá því, sem ella hefði orðið, var félagið andvígt slíkri breytingu á samvinnulögun- um, enda þótt það viðurkenndi jafn- franrt, að nauðsynlegt gæti verið að takmarka réttindi þeirra félaga, sem aðeins væru til málamynda í sam- bandinu. Á aðalfundi félagsins 1938 voru því samþykktar ályktanir, sem lýstu yfir þessari afstöðu félagsins, og var stjórninni jafnframt falið að beita áhrifum sínum til þess, að sam- bandið ákvæði ekki þær reglur um fulltrúakjör að telja mætti, að hlut- ur félagsins væri fyrir borð borinn. Við umræður um frumvarpið í efri deild Alþingis túlkaði Brynjólf- ur Bjarnason skoðanir þær, sem fram komu í ályktun aðalfundar KRON, en engar breytingar voru þó gerðar á frumvarpinu í efri deild. 1 neðri deild þingsins var frumvarpinu hins vegar nokkuð breytt, og var það síðan endanlega samþykkt í því formi. Samkvæmt því fer tala þeirra fulltrúa, sem hvert félag má senda á sambands- fund, eftir tölu félagsmanna, hins vegar er sambandsfundi heimilt að ákveða, að fulltrúatalan fari jafn- fram eftir heildarvöruviðskiptum félaganna við sambandið til þess að tryggja viðskipti félaga við sam- bandið. Á aðalfundi KRON 1938 höfðu verið kosnir ellefu fulltrúar til þess Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.