Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 57

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 57
að mæta á aðalfundi SÍS, sem halda átti 3.-6. júlí 1938. Það var hins vegar vitað, að stjórn SÍS hafði á döfinni tillögur til breytingar á lög- um sambandsins í samræmi við hin nýju ákvæði samvinnulaganna. Vegna þessa þótti um tíma nokkur vali leika á því, hvort KRON ætti að ganga í SÍS, og kom til tals, að inntökubeiðnin, sem legið liafði fyr- ir, yrði afturkölluð. Af þessum á- stæðum þótti ekki rétt, að allir ellefu fulltrúarnir færu á aðalfund sam- bandsins, en stjórn SÍS hafði Iroðið félaginu að senda fjóra til fimm menn á fundinn sem gesti með það fyrir augum, að samkomulag mætti takast. Hinum kjörnu fulltrúum þótti rét.t að taka þessu boði, og völdu þeir fimm menn úr sínum hópi til fararinnar. Samkvæmt lögum SÍS eins og þau voru, hafði hvert félag rétt til að kjósa einn fulltrúa fyrir félagið og einn fyrir hverja 300 félagsmenn, án tillits til viðskipta. Samkvæmt hinum nýju lögum aftur á móti skykli fulltrúatalan takmarkast við einn fyrir hverja 400 félagsmenn; þó mátti tala fulltrúa ekki vera hærri en sem svaraði því, að við- skipti félagsins við SÍS á næstliðnu ári væru að meðaltali jafnmikil á hvern fulltrúa og sambandsfélögin hefðu að meðaltali selt og keypt hjá SIS fyrir hverja 200 félagsmenn. KRON hafði mikil viðskipti utarx SÍS og enga útflutningsvöru. Síðai- nefnda takmörkunin gekk því meira Félagsrit KRON á rétt þess eir viðunandi þótti, enda hefði fulltrúatalan með þessu móti aðeins orðið tveir eða þrír, sam- kvæmt viðskiptum við SIS árið 1937. Þegar í byrjun fundarins var því leitað samkomulags við laga- nefnd fundarins um rýmkun á þessu ákvæði, og féllst nefndin á að bera fram breytingartillögu, er fól það í sér, að fram til 1942 skyldi fulltrúa- talan samkvæmt hinum nýju ákvæð- um ekki lækka meira en um 14 hluta af því, sem hún ætti að vera samkvæmt félagsmannatölu. Sam- kvæmt þessum reglum átti KRON rétt á sjö fulltrúum. Fulltrúarnir voru allir sammála um, að þetta væri eftir atvikum sæmiles; lausn á málinu. Tillasfan var samþykkt og KRON tekið inn í SÍS í fundarlok. Á aðalfundi KRON 1939 voru engar athugasemdir gerðar í sam- bandi við lausn þessa máls, og lá það síðan í þagnargildi þar til árið 1943. Það ár komu fram raddir um það á aðalfundi KRON, m. a. frá fram- kvæmdarstjóranum, Jens Figved, að lögum SÍS yrði breytt, og að full- trúatala á aðalfundi þess yrði aðeins miðuð við meðlimatölu, en ekki við- skiptamagn. Niðurstaðan varð sú, að samþykkt var tillaga frá Guð- brandi Magnússyni, þar sem fulltrú- um þeim, sem KRON sendi á aðal- fund SÍS, var falið að beita sér fyrir því, að fjármagn eða hliðsjón af við- skiptum yrði ekki látin hafa óeðli- lega mikil áhrif á fulltrúatölu hinna einstöku félaga. 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.