Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 58

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 58
Á áðalfundi SÍS var síðan ein- róma samþykkt áskorun um, að end- urskoðun væri látin fara fram á regl- unum urn fulltrúakjör. Af slíkri endurskoðun hefur þó ekki orðið, og eru reglurnar enn óbreyttar. Vegna vaxandi viðskipta við SÍS hefur fulltrúatala KRON ekki skerzt frá því, sem áður var, og hef- ur félagið ekki ítrekað óskir sínar um breytingar á þessum reglum. Viðskipti KRON við SÍS munu fljótt hafa vaxið mjög og orðið mikill hluti af vörukaupum fé- lagsins. Fullnægjandi tölur um þessi viðskipti eru þó ekki til fyrir tíma- hilið 1937—1940. Vörukaup KRON hjáiSÍS á s.I. 6 árurn sjást hins vegar á eftirfarandi töflu og sömuleiðis, hve hárri hlutfallstölu af vörusölu félagsins að frádregnum brúttó- hagnaði þau liafa numið þessi sömu ár. 1941 1942 1943 1944 1945 1946 Vörukaup hjá SÍS kr......... 2.796.354 3.878.939 5.535.476 4.414.770 4.517.637 3.940.257 Hundraðshluti af vörusölu að frádregnum brúttóhagnaði, % '53.0' 44.0 47.3 40.2 50.7 33.8. Sýna þessar tölur, að KRON heh ur þessi ár yfirleitt fengið 40—50% af þeim vörum, sem það hefur selt, frá sambandinu, eða að meðaltali 45%. Árið 1946 hefur þetta hlut- fall þó verið mun lægra. 4. Verzlanir félagsins. Húsnœðismál og fasteignir Þegar við stofnun KRON biðu stórfelld verkefni lausnar hvað fjölg- un verzlana og útvegun hentugs húsnæðis snerti, bæði í Reykjavík og annars staðar, og hinn öri vöxtur félagsins skapaði nýjar og auknar þarfir í þessum efnum. Skal hér gerð nokkur grein fyrir gangi þessara mála á hverjum stað fyrir sig. Hafnarfjörður Sumarið 1938 keypti félagið verzl- unarhús V. Long í Hafnarfirði, sem félaaið hafði haft á leisu um eins o o árs skeið. Með því að festa kaup á þessu húsi tókst að leysa húsnæðis- mál félagsins í Hafnarfirði. Sandgerði í Sandgerði höfðu húsnæðisvand- ræði tálmað vexti og viðgangi félags- ins meira en víðast hvar annars stað- ar. Árið 1938 var þar byggt lítið verzlunarhús, sem leysti úr þessum erfiðleikum í bili. Keflavík I Keflavík var komið upp nýrri búð árið 1937, en 1940 var svo kom- ið, að óhjákvæmilegt þótti að búa betur um starfsemi félagsins þar. Það ár voru keypt lóðarréttindi við Hafnargötu. Þá keypti félagið skíða- skála á Hellisheiði, sem starfsmenn félagsins áttu, og var ætlunin, að 88 Félagsrit KRON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.