Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 69

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 69
allt er litið rnjög góðum. Húsnæð- isþröng liáir henni þó nokkuð.“ Pylsugerð Eins og getið er um í kaflanum um Pöntunarfélag verkamanna keypti félagið í apríl 1937 kjötbúð á Vesturgötu 16, og var þar einnig rekin pylsugerð. Pylsugerðin gekk illa frá byrjun, og var helzt kennt um lítt viðunandi húsnæði. Á árinu 1942 fóru fram rniklar endurbætur á pylsugerðinni og kjötbúðinni, bæði að því, er snerti vélar og allan aðbúnað, og var starfsemin flutt í rúmgott húsnæði, sem tekið var á leigu í nýju húsi á horni Vesturgötu °g Garðastrætis. Ekki tókst þó að koma pylsugerðinni í viðunandi horf þrátt fyrir þetta, og var hún áframhaldandi rekin mcð halla. Var kennt um óhentugum aðbúnaði og vöntun á fullhæfum mönnum tii hinna sérfræðilegu starfa. Fór svo að lokum, að hún var lögð niður 1945, °g „hefði eflaust mátt fyrr vera“ segir í skýrslu stjórnarinnar frá því ári. Saumastofan KRON starfrækti frá upphafi litla saumastofu, og var það áframhald samskonar starfsemi Kaupfélags Reykjavíkur. Var saumastofan mjög vinsæl meðal félagsmanna, þótt fjár- hagslegur árangur hennar væri ekki sem beztur. Það var því að því stefnt að bæta reksturinn og auka starf- semina og efla. Árið 1942 var ráðist 1 þessar framkvæmdir. Húsnæði fyr- Félagsrit KRON ir saumastofuna var leigt í nýju húsi við Grettisgötu nr. 3, en áður hafði hún verið í Alþýðuhúsinu. Þar var sett á stofn fullkomin saumastofa, útbúin tækjum til mik- illa afkasta. Var framleiddur hvers- konar yfirfatnaður á konur og karla, einkum þó kápur, frakkar og karl- mannaföt. Samkvæmt upplýsingum Jóns Einarssonar á aðalfundi 1942 var áætlað, að hún gæti afkastað 6 þús. fötnuðum, þegar hún væri komin í fulla starfrækslu. Var vel til alls vandað og m. a. ráðinn um tíma erlendur sérfræðingur, reyndur við stjórn slíks fyrirtækis. Þær von- ir, sem bundnar voru við þessar framkvæmdir brugðust algerlega, og saumastofan skilaði mjög lélegum árangri á árinu 1942. í skýrslu stjórnarinnar 1942 segir svo um þetta: „Skiljanlegt er, að um byrj- unarerfiðleika hlaut að vera að ræða hjá fyrirtæki eins og þessu. En þegar þar við bætist, að allmikil mistök hafa átt sér stað um daglega stjórn, samvinna yfirmanna verið að ýmsu leyti erfið og nokkur ókyrrð á starfs- fólki, virðast vera taldar þær ástæð- ur, er helzt hafa valdið hinni lélegu afkomu.“ Það er nokkur vottur þess, hve hugleikin þessi starfsemi var fé- lagsmönum, að á aðalfundi 1943 var einróma samþykkt tillaga þess efnis, að stjórninni væri óheimilt að leggja saumastofuna niður, nema að fengnu samþykki almenns full- trúafundar. Á almennum fulltrúafundi, sem 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.