Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 72

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 72
um 260. Mjög fáir ganga úr félag- inu, eða yfirleitt innan við 20. Á árunum 1944—46 verða miklu stór- felldari breytingar. Tala nýrra með- lima fer þegar nokkuð að vaxa 1944 og nær hinni gífurlega háu tölu 2.132 á árinu 1945. Næsta ár er hún aftur komin í hið venjulega horf, 255. Á árunum 1945 og 1946 ganga einnig mjög margir eldri meðlimir úr félaginu, og stafar það af við- skilnaði utanbæjardeildanna. Tala nýrra félagsmanna er þó svo há, að hún gerir miklu betur en að vega á móti þessu, einkum árið 1945. Hin mikla aukning nýrra meðlima á ár- inu 1945 getur ekki að öllu leyti talizt eðlileg, heldur mun hún að talsverðu leyti eiga rót sína að rekja til þess, að óvenju lieitar fulltrúa- kosningar til aðalfundar voru háðar þetta ár. í árslok 1946 er félagsmannatalan 6.043, og hafði því liðlega tvöfald- azt á fyrsta tíu ára starfsferli félags- ins. 7. Rekstur Eftirfarandi tafla sýnir vörusölu KRON á ári hverju 1937—46. Töl- urnar fyrir árið 1937 eru þó ekki sambærilegar við hinar tölurnar, þar sem lélagið var ekki starfandi allt ár- ið. Sölunni hefur verið skipt niður eftir flokkum þeim, sem notaðir eru í skýrslum KRON. A-flokkur eru matvöruverzlanir, B-flokkur vefnað- arvöru-, skófatnaðar- og búsáhalda- verzlanir, D-flokkur bóka- og list- munaverzlanir. „Aðrir flokkar“ nær yfir allar þær verzlanir aðrar, sem KRON hefur rekið og ekki heyra undir neinn hinna flokkanna, og er því allmismunandi eftir árum. Til þessa flokks telst brauðbúð, kjötbúð og kolaverzlun árin 1937—38 kjöt- búðin ein árin 1939—40, kjötbúðin, skipaverzlun og mjólkurbúð árin 1941—42, skipaverzlun og mjólkur- 1937 1938 1939 1940 1941 Seldar vörur kr. % kr. % kr. % kr. % kr. % A-flokkur 678.085 54.9 1.661.174 69.5 1.815.868 72,3 2.408.269 73.8 4.113.594 63.6 B-flokkur 270.095 21.9 558.998 23.4 565.760 22.6 696.743 21.3 1.481.119 22.9 D-flokkur 229.486 3.5 Aðrir flokk. 285.929 23.2 170.546 7.1 128.283 5.1 158.384 4.9 649.759 10.0 Alls 1.234.109 100.0 2.390.718 100.0 2.509.911 100.0 3.263.396 100.0 6.473.958 100.0 1942 1943 1944 Seldar v. kr. % kr. % kr. % A-flokk. 6.489.286 59.6 9.697.439 69.0 10.259.611 76.6 B-flokk. 2.222.195 20.4 2.699.878 19.2 2.390.416 17.9 D-flokk. 662.966 6.1 957.637 6.8 740.609 5.5 Aðrir fl. 1.507.972 13.9 697.316 5.0 1945 kr. % 7.595.070 70.5 2.269.277 21.1 910.383 8.4 1946 kr. % 10.072.439 70.1 3.229.168 22.5 1.072.979 7.4 Alls 10.882.419 100.0 14.052.270 100.0 13.390.636 100.0 10.774.730 100.0 14.374.586 100.0 102 Félagsrit KRON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.