Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 73

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 73
búð árið 1943, en síðan hefur félag- ið ekki rekið neina verzlun, sem ekki getur talizt til hinna flokkanna. í þessari töflu hefur ekki verið talin með sú vörusala framleiðslu- fyrirtækjanna, sem ekki gengur í gegnum eigin búðir félagsins. Tafla þessi sýnir, hve mjög vöru- sala félagsins eykst á árununr 1938— 1943, úr 2.4 millj. kr. í 14.1, eða rösklega sexfaldast. Á árinu 1944 minnkar veltan nokkuð, enda höfðu þá verið lagðar niður nokkrar verzl- anir, sem heyra undir „aðra flokka“; og einnig framleiðslufyrirtæki. Enn- fremur voru allmiklir erfiðleikar á innflutningi sumra vara jretta ár. Matvörusalan heldur þó enn áfram að vaxa nokkuð. Árið 1945 verður síðan veruleg minnkun á veltunni, sem eingöngu stafar af viðskilnaði deildanna í Hafnarfirði og Keflavík, en vörusalan heldur áfram að aukast í Reykjavík. Á árinu 1946 verður síðan mjög veruleg aukning á velt- onni, þannig að hún hefur aldrei áður verið meiri. Á töflunni sést einnig, að skipting vörusölu á milli flokka er nokkuð breytileg eftir ár- um, en að matvörurnar eru þó yfir- leitt í kringum 70% af sölunni, vefnaðarvörur, skófatnaður og búsá- höld rösk 20% og aðrar vörur tæp Að sjálfsögðu stafar sú aukning vörusölunnar, sem hér kemur fram, að miklu leyti af þeim geysilegu verðhækkunum, sem verða á sama tima. Til þess að gera sér hugmynd um, hve salan miðuð við magn hef- Félagsrit KRON ur breytzt á Jressum tíma, þyrfti að hafa vísitölu, er sýndi verðbreyting- ar þeirra vara, sem KRON selur. Slík vísitala er ekki til, en í stað liennar hefur hér verið notuð fram- færsluvísitalan, þannig að vörusölu í matvöruflokknum og „öðrum flokkum“ liefur verið breytt í sam- ræmi við matvælalið þeirrar vísi- tölu, og B-flokknum í samræmi við fatnaðarlið hennar. Þessi útreikn- ingur gefur að sjálfsögðu síður en svo nokkra nákvæma mynd, og má jafnvel fastlega búast við, að niður- stöður hans verði of lágar, þar sem verðhækkanir hafa orðið verulegum mun meiri á innlendum landbúnað- arvörum, sem KRON selur lítið af heldur en á útlendum matvörum, sem félagið selur hlutfallslega meira af. Samfsem áður ættu þessar tölur að geta gefið nokkra hugmynd um þróun raunverulegrar vörusölu fé- lagsins í stórum dráttum. í töflunni hefur vörusalan, umreiknuð á þann liátt, sem áður greinir, verið miðuð við vörusöluna árið 1938, og liefur vörusalan það ár verið sett sama sem 100. í vörusöluna, þannig umreikn- aða, hefur einnig verið deilt með fé- lagsmannatölunni til að sjá, hvernig vörusalan á félagsmann hefur breytzt. Hefur þá verið miðað við meðaltal félagsmanna á hverju ári og árið 1938 tekið til samanburðar (sett sama sem 100). Árinu 1940 hef- ur verið sleppt úr þessum útreikn- ingum, vegna þess að vísitölunni var breytt á því ári. 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.