Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 82

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 82
talin skiptimynt í búðum. Þessi liður er yfirleitt mjög lítjill, en nokkuð breytilegur, eða frá i/£% til 12%, og er það eðlilegt, að keppt. sé að því að hafa hann heldur lágan, þar sem þetta fé ber enga eða litla vexti. 2. Útistandandi skuldir. Þær gætu virzt allmiklar, sérstaklega þar sem um fyrirtæki er að ræða, sem viðhef- ur staðgreiðslu, einkum á þetta við um tvö síðustu árin. Þess er þó að gæta, að þessar skuldir eru ekki hjá einstaklingum, nema þá að hverf- andi litlu leyti, heldur hjá fyrirtækj- um, sem KRON hefur viðskipti við, hjá öðrum kaupfélögum og hjá SÍS. Hin mikla aukning þessa liðs árin 1945 og 1946, eða úr tæpum 100.000 kr. og um 2% af eignunum, í rúmar 300.000 kr. ogyfir 5% af eignunum, stafar að mestu af viðskilnaði kaup- félaganna í Hafnarfirði og Suður- nesjum, en Jjau skulda KRON veru- legar upphæðir ennþá. 3. Vörubirgðir. Þessi liður er stærsti eignaliðurinn eins og nærri má geta með verzlunarfyrirtæki. Er hann yfirleitt frá 50 til 70% af eignunum, og oftast í kring- nm 60%. Hlutfallslega hæztur er hann fyrsta árið, enda átti félagið þá mjög litlar fasteignir. Fyrstu þrjú stríðsárin vaxa birgðirnar mjög mikið, og stendur sú aukning að miklu leyti í sambandi við verð- hækkanir og stríðsástæður yfir- leitt. Aukast birgðirnar úr tæpum 500 þús. kr. og 51% af eignunum árið 1939 í rúmar 3.100.000 kr. og 66% af eignunum árið 1942. Þessi vöxtur, sem er rösklega sexföldun, er |x) mun meiri en verðhækk- anirnar, sem verða á sama tíma, og einnig meiri en veltuaukning- in, en veltan fjórfaldaðist rösklega á þessum árum. Er því ljóst, að um verulega hlutfallslega aukningu vörubirgða er hér að ræða. Eins og verðlagsþróunin varð næstu ár á eftir er líklegt, að þessi birgða- auknins' hafi verið félasinu oe með- o o o limum Jaess til hagsbóta, svo framar- lega sem um góðar og útgengilegar vörur Iiefur verið að ræða. Um þetta var þó ómögulega að segja neitt ákveðið fyrirfram, og yfirleitt hefur það verið regla félagsins að forðast mikla birgðasöfnun. Þessi birgða- aukning fyrstu stríðsáranna hefur einnig ásamt fleiru auðsjáanlega vakið nokkurn ugg, og stefnunni er breytt þetta ár og birgðir minkað- ar, sérstaklega árið 1943. Um þetta segir í ársskýrslunni 1942: „Stjórn félagsins gerir sér það fyllilega ljóst, að nokkur hætta getur stafað af miklum vfirubirgðum, en einkum er félaginu erfitt um vik í þessu efni vegna þess, hve eigið fé fyrri ára hefur rýrnað hlutfallslega vegna verðlagshækkana. Hins ber þá jafn- framt að gæta, að eins og nú er háttað verzlun og viðskiptum hefur mátt telja varhugavert að sleppa möguleikum til kaupa á sumum vörum, sem ýmist hafa verið mjög hækkandi eða lítt fáanlegar. Þrátt fyrir þetta hefur stjórnin lagt til við framkvæmdarstjórn, að dregið verði 112 Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.