Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 85

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 85
fjár er í bókum, og má taka það út fyrirvaralaust, en nokkuð er á inn- lánsskírteinum, þar sem krafizt er nokkurs uppsagnarfrests. Frá sjónar- iniði félagsins verður því að líta á þennan lið sem lán til skamms tíma. Frá því að innlánsdeildin kemur l'yrst fram í reikningunum árið 1938 og fram til ársins 1943, er um mjög öran vöxt innlánsfjár að ræða, bæði að upphæð og hlutfallslega miðað við allar eignir, eða úr 6.300 kr. og 0.8% í 1.156.500 kr. og 25.3%. Stafar þessi aukning að sjálfsögðu fyrst og fremst af hinni almennu, gífurlegu aukningu sparifjár, sem verður á stríðsárunum. Árin 1944 og 1945 er síðan um mjög litla aukningu og hlutfallslega lækkun að ræða, og árið 1946 um talsverða lækkun einnig að krónutölu, eða ofan í 972.800 kr. og 18.1%. Er þetta einnig spegilmynd almennrar þróunnar, hinnar miklu neyzlu- aukningar og fjárfestingar þessara ára, sem leiðir fyrst til stöðnunar og síðan til gífurlegrar minnkunar hinna erlendu innstæðna. 5. Fasteignaveðslán. Þessi liður er föst, trygg lán til lengri tíma. Þessi lán ná hámarki sínu hlutfallslega árið 1939, um 150.000 kr. og 18.9%, en fara síðan hlutfallslega yfirleitt heldur lækkandi, og er það afleiðing sams konar þróunar fasteignanna. Um talsverða hækkun er þó að ræða árið 1942, og stendur það í sam- bandi við byggingar og fasteigna- kaup félagsins þetta ár og árið á undan. Frá 1941 er þessi liður frá 3—5% af skuldunum, en kemst ofan í 1.6% síðastliðið ár. 6. Skuldabréf. Hér er einnig unr að ræða föst, löng lán með tryggingu í eignum félagsins. Fram til 1942 eru þessi lán aðallega hjá félags- mönnunr og SÍS, og þá til þess að gera mjög lítil, eða í kringum og innan við 10.000 kr. og frá 0.3% til 1.3% af skuldunum. Árin 1942 og 1943 vaxa þessi lán mjög verulega, eða upp í 259.000 kr. og 5.7%, og eru þá aðallega tekin í bönkum. Voru þessar lántökur einn liður í því að koma fjárhag félagsins á fast- ari grundvöll. Síðan fara þessi lán aftur lækkandi ofan í 169.000 kr. og 3.1% árið 1946. 7. Tryggingarsjóður starfsmanna. Þessi sjóður kenrur aðeins fram í reikningunum árin 1940—41, en var síðan fluttur til SÍS. Frá sjónarmiði félagsins er hér um lán til langs tíma að ræða, en liðurinn er svo lítill, að hann skiptir engu máli, innan við 1%. 8. Varasjóður innlánsdeildar. Þessi sjóður var stofnaður 1939. Hann er yfirleitt stöðugt vaxandi og kemst upp í 67.000 kr. og 1.3% af skuldunum árið 1946. 9. Varasjóður. í þennan sjóð rennur eins og kunnugt er 1% af viðskiptaveltu, en ennfremur hefur hér verið til hans talin öll árin eign í stofnsjóði SÍS, enda þótt hún sé sum árin talin sem sérstakur skulda- liður í reikningum félagsins. Vara- sjóðurinn er stöðugt vaxandi, eða úr 21.000 kr. og 2.6% af skuldun- Félagsrit KRON 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.