Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 87

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 87
félagsins, sem efnahagsreikningarnir sýna, hafa eignaliðirnir í eftirfar- andi töflu verið færðir saman í þrjá flokka og skuldaliðirnir sömuieiðis. Við þá flokkun hefur verið farið eftir því sjónarmiði, hvort féð í eignunum er handbært eða fest til skamms eða langs tíma, og hvort skuldirnar eru lán til skamms eða langs tíma, eða eigið fé. Samanburð- ur á milli þessara flökka gefur síðan yfirlit um fjárhagslega aðstöðu fé- lagsins. Fer hér á eftir upptalning á þeim eigna- og skuldaliðum, sem taldir hafa verið til hvers flokks. EIGNALIÐfR. Flokkurl. Hand- bært jé. Til þessa flokks er aðeins talinn liður 1, bankainneignir og peningar í sjóði. Flokkur II. Fé bundið til skamms tíma. Til þessa flokks hafa verið taldir liðirnir 2 og 3, útistandandi skuldir og vörubirgðir. Hvorir tveggja eru þetta liðir, sem smám- saman eiga að breytast í handbært fé á nokkrum mánuðum, eða í hæsta lagi á einu ári, ef vel á að vera. Flokkur III. Fé bundið til langs tírna. Til þessa flokks hafa verið taldir liðirnir 4—8, verðbréf, fyrir- frarn greiddur kostnaður, áhöld og innréttingar, stofnsjóðsinneign hjá SIS og fasteignir. Allt eru þetta eign- ir, sem nauðsynlegt er að fé sé bund- ið í til langs tíma vegna reksturs fé- lagsins. Fyrirfram greiddur kostn- aður er talinn hér nreð, vegna jress að þar er fyrst og fremst um að ræða liúsaleigu greidda fyrirfram til margra ára. SKULDALFÐIR. Flokkur I. Lán til skamms tima. Til þessa flokks eru taldir liðir 1—4, inneignir við- skiptamanna, víxlar og reiknings- lán, ógreidd gjöld og innlánsdeild. Allt saman eru þetta liðir, sem munu falla eða geta fallið til greiðslu með mjög stuttum fyrir- vara. Flokkur II. Lán til langs tíma. Til þessa flokks eru taldir liðir 5—7, fasteignaveðslán, skuldabréf og tryggingarsjóður starfsmanna. Allt saman eru þetta föst lán til lengri tíma, eða má skoða svo. Flokkur III. Eigið fé. Til þessa flokks eru taldir liðirnir 8—13, vara- sjóður innlánsdeildar, varasjóður, arðj öfnunars j óður, stofnsj óður, fasteignasjóður og hrein eign. Þessi flokkun getur orkað nolckuð tví- mælis. Þannig er að vissu leyti rétt- ara að líta á stofnsjóðinn sem lán til langs tíma. Þó skiptir það sér- staklega máli, að ekki er fyllilega rétt að telja allan tekjuafganginn, sem hér er nefndur hrein eign, með eigin fé, eða ekki þann hluta hans, sem borgaður verður út sem arður. í reikningunum er ekki hægt að gera greinarmun á þeim hluta arðs, sem borgaður er út, og þeim, sem greiddur er í stofnsjóð, og þess vegna hefur ekki verið gerð hér nein tilraun til að leiðrétta upp- hæð eigin fjár sem þessu nemur, enda er það fyrir mestu við saman- burð á milli ára, að reiknað sé á sama grundvelli öll árin. Félagsrit KRON 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.