Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 90

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 90
anlagt hafa numið hlutfallslega hvert ár í samanburði við bundið fé til langs tíma. Sýnir þetta línurit, að hin tvísýnu ár í þróun félagsins eru 1941, 1942 og 1945. Árin 1941 og 1942 minnkar eigið fé og löng lán verulega, en fjárbindingin færist heldur í aukana, svo að hlut- fallið á milli þessa tvenns versnar mjög. Árið 1945 endurtekur hið sama sig. Þó að þar fari að vísu fjár- bindingin nokkuð minnkandi, þá minnkar eigið fé og löng lán enn meira. Þó að slæmt hlutfall sé á milli fjárfestingar og eigin fjár ár- in 1938 og 1939, er það á annan liátt. Eigið fé fer mjög vaxandi þessi ár, þó að það hafi ekki við hinni miklu útþenslu, og aukning hinna löngu lána gerir meira en að vega á móti því, sem skortir á í aukningu eigin fjár. Línuritið ber það einnig með sér, að hlutföllin milli fjárfest- ingar og eigin fjár og langra lána samtals hafa aldrei verið hagstæðari en árið 1946. Á eftirfarandi töflu hefur verið gerður samanburður á því, hve miklu stofnsjóður og allt eigið fé liefur numið á hvern meðliin ár hvert. Sýnir hún stöðugan og öran vöxt á þessu hvorutveggja fram að árinu 1945, en þá verður veruleg minnkun, þar sem úr gengur vegna viðskilnaðarins allstór hópur með- lima, sem eiga talsverða sjóði, en við bætist mikill fjöldi nýrra með- lima, sem ekkert eiga í sjóði. Árið 1946 lieldur aukningin síðan aftur áfram. 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1915 1946 kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. Stofnsjóður á meðlirn 16 31 49 67 85 113 169 201 163 186 Eigið fé á meðlim 57 82 108 149 222 323 400 447 321 450 9. Ráðstöjun tekjuafgangs í reikningum KRON er ekki að finna tölur urn raunverulega ráð- stöfun tekjuafgangs ár hvert. Hins vegar er hægt að finna í ársskýrslum og fundargerðum samþykktir um þessaráðstöfun. Slíkar samþykktir eru þó raunverulega aðeins áætlanir, sem í reyndinni getur verið nokkuð breytt út af. Eftirfarandi tafla gefur yfirlit um ráðstöfun tekjuafgangs samkvæmt þessum tillögum. í vara- sjóð hefur alltaf verið lagt 1% af vörusölu. Til úthlutunar og í stofn- sjóð hefur öll árin farið 7% af áætl- aðri vörusölu til félagsmanna. Und- antekning frá þessu eru þau tvö ár, sem afkoma félagsins var bezt og lélegust, 1942 og 1945. Var þessi tala 9% fyrra árið og 4.5% seinna árið. Ekki er hægt að sjá, hvernig þessi arður hefur skipzt eftir úthlutun og stofnsjóðstillagi, en um það gilda sem kunnugt er ákveðnar reglur í lögum félagsins. Vegna þess að við- skipti félagsmanna eru hlutfallslega breytileg frá ári til árs, hafa þó hlut- föllin í ráðstöfun tekjuafgangs verið nokkuð breytileg. Sá hluti tekjuaf- gangs, sem ekki hefur runnið í 120 Félagsrit KRON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.