Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 95

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 95
en hækkanir eftir starfsaldri síðan minni. Varð þetta til þess, að óvant fólk sótti mjög til félagsins, en síð- an frá því aftur til kaupmannaverzl- ana, er það hafði öðlazt nokkra reynslu. Var þessum hlutföllum í launagreiðslum því fljótlega breytt. Nokkuð bar á því, að sumum starfs- mönnum, einkum í hærri launa- flokkum, þætti hlutur sinn fyrir horð borinn í launaskránni frá 1941 rniðað við það, er annars staðar tíðk- aðist, og varð nokkurt los á starfs- mannahaldi af þeim sökum. Segir stjórnin um þetta í ársskýrslu fé- lagsins 1941: „Er hér vandratað meðalhófið, ekki sízt á órólegum tímum eins og nú. Stjórnin er þó sammála um, að félagið geti ekki farið í neitt kapphlaup við einka- fyrirtæki, að því er snertir hálauna- greiðslur." Eftir þær breytingar, sem síðar voru gerðar á launa- skránni, mun þó minna hafa borið á slíkri óánægju, og eins og áður er vikið að er KRON nú aðili að al- mennum samningi um kaup og kjör verzlunarfólks. 11. Frœðslustarfsemi Að dæmi fyrirrennara sinna, ekki sízt Pöntunarfélagsins, lét KRON sér annt um það frá upphafi að efla og styðja fræðslustarfsemi innan fé- lagsins. Frá byrjun var svo mælt fyr- ir í lögum félagsins að verja skyldi hluta af tekjuafgangi samkvæmt samþykkt aðalfundar „til fræðslu um samvinnumál og útbreiðslu- starfsemi neytendasamtakanna eða Félagsrit. KRON annarrar starfsemi til sameiginlegs gagns fyrir neytendur“. Með breyt- ingu, sem gerð var á lögunum 1945, er lögð enn meiri áherzla á þetta at- riði, því að við ákvæði laganna um tilgang félagsins var bætt eftirfar- andi málsgrein: „ Ennfremur er það tilgangur þess að aulca þekkingu manna á samvinnufélagsskap og viðskiptamálum og vinna að eflingu samvinnufélaga hér á landi.“ Við stofnun félagsins var skipu- lags-, fræðslu- og útbreiðslustarfsem- in falin sérstakri deild, sem Guð- mundur Tryggvason, fyrrverandi forstjóri pöntunarfélagsins í Hafn- arfirði, veitti forstöðu með miklum dugnaði. Árið 1937 hélt félagið uppi all- víðtækri fræðslustarfsemi og þó sér- staklega kvikmyndasýningum. Alls voru sýningar þessar 16 og sóttu þær um 5800 manns. Myndirnar voru fjórar, þrjár sænskar og ein norsk, og efni þeirra um þróun, skipulag og starfsaðferðir samvinnu- félaganna í Svíþjóð, Noregi og Eng- landi. Allar voru þessar sýningar ókeypis. Þá styrkti félagið námshringa fyr- ir starfsfólk, fulltrúa og aðra félags- menn, sem þátt vildu taka í þeim. í sambandi við Alþýðuskólann voru starfræktir námshringir, þar sem tekin voru fyrir samvinnumál, hag- fræði og bókmenntir. Leiðbeinandi var Arnór Sigurjónsson. Meirihluti þátttakendanna í þessum náms- hringum var starfsfólk félagsins. Auk þessa hélt starfsfólkið uppi 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.