Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 99

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 99
ætlaðir húsmæðrum, þar sem flutt voru erindi og sýndar kvikmyndir. Þá hófst einnig blaðaútgáfa á ný. Sérstakur félagsmálafulltrúi hefur verið starfandi síðan 1945, og gegnir Björn jémsson því starfi nú. Áður hefur verið vikið að blaða- útgálii Pöntunarfélags verkamanna. KRON liélt áfram að gefa út blaðið „Heima“, sem Pöntunarfélagið byrjaði að gefa út 1937, og kom það út með sama sniði og áður, eitt Iiefti í mánuði. Á aðalfundi 1938 var framlagið til blaðaútgáfu hins vegar takmarkað við 5000 kr. Með því að útgáfukostnaður „Heima" hlaut fyr- irsjáanlega að fara langt fram úr því, þótti ekki annað fært en að hætta út- gáfu jmss á miðju ári 1938. í staðþess byrjaði félagið að gefa út annað blað í október 1938, og var það nefnt „Heimilið og KRON“. Það var ódýrara og íburðarminna en „Heima“ og var sent öllum félags- mönnum. Blaðinu var aðallega ætl- að það hlutverk, ,,að koma í stað bréflegra tilkynninga og vera fljót- virkur tengiliður milli stjórnar, fulltrúa og félagsmanna." Af „Heim- ilinu og KRON“ komu út þrjú heft árið 1938 og síðan tólf hefti á ári 1939 og 1940. Árið 1941 var gamla nafnið, ,,Heima“, aftur tekið upp, en ekki urðu neinar verulegar breyt- ingar á blaðinu. Þá var fulltrúum og deildarstjórnum sent fjölritað blað, „Fulltrúinn", öðru hverju, jrar sem skýrt var frá öllu því helzta, sem snerti rekstur félagsins á hverj- um tíma. Af „Heima“ komu xit tólf hefti á árinu 1941, en 1942 kom að- eins út eitt hefti, og hætti það síðan að koma út. Gaf félagið ekki út neitt blað eftir það fyrr en árið 1947. Þá byrjuðu „Félagsrit KRON“ að koma út, og er ætlunin, að þau komi út fjórum sinnum á ári. 12. Deildirnar utan Reykjavíkur og viðskilnaður þeirra Eins og áðnr er um getið náði félagssvæði KRON upphaflega ekki aðeins yfir Reykjavík, heldur einnig Hafnarfjörð og Suðurnes. Þessar deildir nutu frá öndverðu nokkru meiri sjálfsstjórnar en aðrar deildir. í stjórn félagsins áttu oftast nær sæti fulltrúar frá jiessum deildum, enda þótt um juað væru ekki bein lagafyrirmæli. Þar að auki var á aðalfundi 1939 samþykkt tillaga jjess efnis, að deildirnar í Sandgerði og Keflavík skyldu, þegar enginn félagsmaður búsettur á þessum deildarsvæðum ætti sæti í stjórn- inni, eiga rétt til þess að kjósa sinn trúnaðarmanninn hvor, er kvaddir skyldu á stjórnarfundi og hafa þar málfrelsi og tillögurétt. Er fram liðu stundir, fór þó meir og meir að bera á óskum þessara fé- lagsdeilda að losna úr tengslum við félagið. Komu þar m. a. til greina mismunandi aðstæður og viðhorf til sumra skipulagsatriða, eins og t. d. staðgreiðslunnar. Að lokum samþykktu Hafnarfjarðar- og Kefla- víkurdeildirnar á árinu 1944 að bera fram óskir um, að þær yrðu Félagsrit KRON 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.