Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 103

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 103
ástæðum. Á aðalfundi Sambandsins 1940 er sú krafa sett fram, að sam- bandsfélögin fái í sínar hendur jafn- rnikinn hluta af innflutningi veln- aðarvara, skófatnaðar og búsáhalda og þau höfðu af innflutningi korn- vara, en það var nálægt helmingi. Kornvörur höfðu þá verið settar á frílista, og höfðu innflutningshöft- in því ekki áhrif á sölu þeirra. Þegar Viðskiptaráð tekur til starfa árið 1943, eru því settar þær starfsreglur, að rniða úthlutun leyfa við leyfisúthlutanir á tímabilinu 1938—42. Þessari reglu var þó ekki fylgt strangt eftir, nema hvað snerti innflutning frá löndum, er tóku við greiðslu í dollurum. Innflutningur Irá þeim löndum, er tóku við greiðslu í sterlingspundum, var hins vegar að miklu leyti frjáls fram til síðari hluta ársins 1946. Þetta hafði þó ekki eins mikla þýðingu og virzt gæti í fljótu bragði, þar sem lengst af á þessu tímabili var miklunr örð- ugleikum bundið að fá þær vörur, sem hér una ræðir, vefnaðarvörur, skófatnað og búsáhöld frá þessum löndum. Þeir erfiðleikar, sem inn- flutningshöftin hafa bakað starfsemi KRON, lrafa því að miklu leyti ver- ið þeir sömu á stríðsárunum og næstu ár þar á eftir og var fyrir stríðið, þó að þeirra hafi gætt minna á þeim hluta þessa tímabils, sem frjálsast var um innflutning. Sam- vinnuhreyfingin hefur einnig á þessu tímabiii iialdið fram ákveðn- um kröfum um, að henni yrði tryggður hluti af innflutningi allra Félagsrit KRON almennra neyzluvara, er stæði í réttu hlutfalli við þann hluta lands- manna, sem við þau skiptir. Aðal- fundir Sambandsins og aðalfundir og fulltrúafundir KRON hafa gert ítrekaðar samþykktir í þessa átt, en liin<>að til hefur sú viðleitni ekki o borið neinn árangur. Á undanförn- um árunr hefur fyrst og fremst verið íarið fram á það, að úthlutun inn- flutningsleyfa til samvinnufélag- anna á vefnaðarvörum, skófatnaði, búsáhöldum og raftækjum væri jafnmikill þluti af öllum leyfisút- hlutunum til þessara þarfa og sala samvinnufélaganna af skömmtunar- vörum var af allri sölu þeirra vara á árinu 1944. Þetta ár var innflutn- ingur á skömmtunarvörum, sem eingöngu voru matvörur, nokkurn veginn frjáls, og seldu samvinnu- félögin um helming þessara vara. Þessi krafa byggðist á því sjónar- miði, að þeir, sem keyptu skömmt- unarvörur lijá samvinnufélögunum, mundu einnig vilja kaupa aðrar vör- ur hjá þeim, ef þeir hefðu mögu- leika til þess. Með þeim miklu takmörkunum á innflutningi og almennu skömrnt- un, sem nú hefur komið til fram- kvæmda, og fyrirsjáanlega mun verða í gildi um nokkurt skeið, hef- ur viðhorfið nokkuð breytzt, og krafa samvinnufélaganna um viðun- andi hluta af innflutningnum tek- ið á sig nýja rnynd. Það mun þó framvegis sem hingað til verða eitt lielzta áhugamál KRON og annarra samvinnufélaga í landinu, að inn- 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.