Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 156

Saga - 2016, Blaðsíða 156
Lokaorð Rannsókn doktorsefnis er margræð og tekur á 19. aldar samfélaginu út frá nokkrum mismunandi sjónarhólum. Hér hefur sjónum verið beint að þeim þjóðfélagshópum sem til umræðu hafa verið, vinnufólki og lausafólki, og möguleikum þeirra til að hafa áhrif á líf sitt og svigrúm til athafna. Vel hefur tekist til við að dýpka umræðuna og varpa nýju ljósi á tilveru og daglegt líf þessara hópa út frá dómsmálum, skoða hvar mörkin lágu í því sem var mögulegt í samfélaginu í samhengi við lagarammann. Húsfólkið hefur að miklu leyti setið hjá í þessari rannsókn þótt sá hópur tengist þeim fyrr - nefndu vissulega og margir hafi jafnvel séð húsmennsku sem útleið úr vist- arskyldunni. Lausafólk og vinnufólk er þó mun sýnilegra í heimildum, ekki síst dómsskjölum, og rannsókn á þeim hópum hefur einnig sjálfstætt gildi út frá þeirri fræðilegu nálgun, hinu anarkíska hornauga, sem beitt er. Ritgerðin er vönduð að allri gerð og verulegur fengur að rannsókninni. davíð ólafsson Sjálfstætt fólk? Vald og andóf á Íslandi á tímum vistarbands. Það er ekki hægt að segja annað en að ritsmíð doktorsefnis sé skemmtilega tímabær á tímum þegar andóf, aktífismi og jafnvel anarkismi í ýmsum myndum er orðinn hluti af pólitískri og hugmyndafræðilegri samræðu/deiglu. Það á ekki ein- ungis við um rannsókn doktorsefnis á andófi heldur einnig beitingu hans á sjónarhorni, sem bandaríski fræðimaðurinn James C. Scott hefur kallað anarchist squint og doktorsefni snarar svo lipurlega sem hið anarkíska horn- auga. Á sama tíma ber hún með sér blæ frá nýliðinni fortíð sagnfræðinnar. Ég held ég geti talað fyrir munn okkar beggja, andmælenda við þessa vörn, að í þessari ritgerð finnum við fyrir gamlan kunningja sem við vorum næstum búin að gleyma — svolítið eins og þegar gamall skólafélagi poppar upp á facebook. Þar á ég við sjálft vistarbandið, sem var — ásamt brjóstagjöf og flóm sem smitberum — helsta deiluefni íslenskra sagnfræðinga á síðasta fjórðungi liðinnar aldar. Vistarband hefur hins vegar í seinni tíð fengið almennt vægi sem neikvæð umsögn um aðstæður fólks, á vinnumarkaði og víðar, sem ekki fær fyllilega um frjálst höfuð strokið vegna samfélagslegs klafa af einhverju tagi. Sá neikvæði gildisdómur sem fest hefur við orðið er e.t.v. ein ástæða þess að doktorsefni kýs oftast að nota orðið vistarskylda fremur en vistarband, þótt það komi fram í titli og víðar (sjá bls. 3, nmgr. 6). Önnur ástæða er sú að doktorsefnið gerir hárfínan greinarmun á þess - um tveimur hugtökum. Þannig vísar vistarband í „ákveðið tímabil í sögu fyrir komulags um vistarskyldu þegar lög um lausamennsku voru einna andmæli154 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.