Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 6

Menntamál - 01.12.1964, Side 6
148 MENNTAMÁL Og á öðrum stað segir: „Stærðfræðikennslu barnaskólanna hefur verið þröngur stakkur skorinn og kennslubækur ein- göngu miðaðar við reikning. í umræðum um uppeldis- og kennslumál er stærðfræði- kennslan því oft flokkuð sem vélrænar æfingar og ekki lögð ( næg áherzla á, hve mikil áhrif stærðfræðiþekking hefur á persónulegan þroska. En stærðfræðinám eykur mjög víð- sýni og þekkingu og mótar viðhorf manna til lífsins. Hin nýja stefna í stærðfræðikennslu skapar kennurum tækifæri til að ræða við nemendur um hinar mörgu færu leiðir við úrlausnir verkefna og hvetur nemendur til að finna og kanna nýjar leiðir.“ Bandaríkjamenn vöknuðu, þegar Rússar sendu spútnik á loft á sínum tíma. Stjórnin lagði áherzlu á bætta eðlis- fræðikennslu og stærðfræðikennslu. Vísindamenn, stærð- fræðingar og stærðfræðikennarar tóku í sama streng, og hafizt var handa um víðtækar tilraunir og rannsóknir á breyttri kennslutilhögun í þessum greinum. Þarna er um margar sjálfstæðar tilraunir að ræða, sumar eru komnar á lokastig, niðurstöður annarra eru tilbúnar til útgáfu eða komnar á prent, enn aðrar eru styttra á veg komnar. Ég mun nú geta nokkurra helztu tilraunanna. Um ná- kvæma lýsingu getur þó ekki orðið að ræða. Madison tilraunirnar: Skólastjóri Madison gagnfræðaskólans í Syracuse, N. Y., og Dr. Robert Davis, prófessor við háskólann í Syracuse héldu fund um stærðfræðikennslu og ræddu hið hcl,ð- bundna kennsluform. Hvorugur var ánægður tneð kennsl- una, og urðu þeir því ásáttir um að hefjast handa og reyna ýmsar nýjungar. Fyrsta námsskeið Madison tilraunanna fjallar um und- irstöðuatriði reiknings, bókstafareikning og ýmis atriði úr flatarmáli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.