Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Síða 97

Menntamál - 01.12.1964, Síða 97
MENNTAMÁL 239 Fundurinn lítur svo á, að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um 2ja til 5 flokka hækkun allra þeirra framhaldsskólakennára, sem hafa sömu eða minni skólamenntun en barnakennarar og birt var í bréfi til L.S.F.K. dags. 5. júní 1964, sé réttmætt endurmat á kennslustarfinu og krefst þess eindregið, að þetta endurmat sé nú þegar látið ná til barnakennara einnig. Þá krefst fundurinn þess, að nú þegar verði greitt fyrir heima- vinnu í barnaskólum og greiðslur þessar liækki um sörnu prósent- tölu og fast kaup barnakennara liækkaði með dómi Kjaradóms frá 3. júlí 1963. Jafnframt telur fundurinn brýna nauðsyn bera til þess, að þegar í stað verði leitað úrskurðar Félagsdóms og Kjaranefndar um þau ágreiningsatriði í framkvæmd Kjaradóms frá 3. júlí 1963, sem varða barnakennara. Fundurinn ályktar, að verði engin jákvæð lausn lundin ;i málum þessum, megi búast við því, að stór liópur barnakennara snúi sér að iiðrum bctur launuðum störfum eins lljótt og uppsagnarákvæði opin- berra starfsmanna lieimila." „Aðalfundur Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík, haldinn í Melaskólanum fimmtudaginn 12. nóv. 1964, skorar á stjórn S.Í.B. að hefjast nú þegar lianda um undirbúning að næstu samningum opinberra starfsmanna við ríkisstjórnina. Fundurinn telur, að í samningum þessum vefði að leggja á það áherzlu, að kennslustarfið verði að launa það vel, að kennarinn geti lielgað sig starfinu eingöngu, en þurfi ekki að afla sér aukatekna utan starls síns, eins og flestir barnakennarar neyðast nú til að gera. Fundurinn lítur svo á, að nauðsynlegt sé, að endurskoðun fari Iram á lögunum um samningsrétt opinberra starfsmanna með það fyrir augum m. a., að komið verði i veg fyrir, að ríkisvaldið geti dregið á langinn afgreiðslu mála eins og berlega liefur komið í ljós." Frá Kennarasambandi Kjósarsýslu og Kópavogs. Aðalfundur Kennarasambands Kjósarsýslu og lvópavogs var hald- inn mánudaginn 23. nóvcmber s. 1. í Félagsheimili Kópavogs. Áður en gengið var til fundar hlýddu menn niessu hjá sr. Gunnari Árna- syni í Kópavogskirkju. Auk venjulegra aðalfundarstarfa voru flutt 2 yfirgripsmikil fræðsluerindi að undirlagi Bjarna Jónssonar, náms- stjóra. Kurt Zier, skólastjóri, talaði um barnateikningar og sýndi skuggamyndir til skýringar. Guðmundur Þorláksson mag. ræddi um stefnur og markmið í landafræðikennslu og sýndi nýjustu landa-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.