Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Qupperneq 74

Menntamál - 01.12.1964, Qupperneq 74
216 M'ENNTAMÁL Mér er bæði ljúft og skylt að veita yður þær upplýsingar og fyrir- greiðslu, sem geta orðið til liðsinnis í þessum efnum. Með vinsamlegri kveðju yðar G. M. Magnúss Leiðbeiningar um skrásetningu skólaminja. ]. Skrásetja skal þá muni, sem snerta fræðslu og kennslu í landinu, einkum frá eldri tímum. Séu munirnir ekki fáanlegir til Skóla- minjasafns, skulu þeir þó skrásettir, þar eð liugsanlegt væri að fá þá lánaða til safnsins við einstök tækifæri, svo sem þegar sögu ein- livers liéraðs, skóla eða sérstaks manns væri minnzt. 2. Myndir. — Æskilegt er að fá myndir af skólum og kennslustöðum, ásamt greinagóðri frásögn um byggingar, aldur þeirra og helzt kostn- að þeirra. — Þá myndir af forstöðumönnum skóla, liópmyndir af kennaraliði, starfsmyndir úr skólalífinu, frá ferðalögum, þátttöku í íjjróttum, atvinnulífi, skemmlunum, hjálparstarfsemi, — myndir af einstökum héraðsmönnum, sem skólinn vill minnast, myndir frá skólasýningum og einstökum verkefnum, sem unnin hafa verið í skólanum. I sambandi við þennan lið skal Jjcss getið, að gert er ráð fyrir að koma upp mannamyndasafni, er flokkað yrði eftir tímabilum eða landshlutum og héruðum. Myndirnar yrðu eftir atvikum liafðar á veggjum eða i möppum, — albúmum. Þannig yrðu aðrar myndir einnig geymdar. 3. Minningar um einstaka menn. — Ef skóli eða liérað vill minnast einhvers sérstaks manns, sem helgaði líf sitt fræðslu og kennslu- málum, skal skrásetja muni, bækur og handrit, er snertu starf hans. I Jressu sambandi skal til fyrirmyndar nefna nafn aljrýðufræð- arans Guðmundar Hjaltasonar. Undirritaður flutti útvarpserindi um tunnustafinn, sem liann útbjó scm kennslutæki. Skiimmu eftir að erindið var flutt, tilkynnti Sigurveig, dóttir hans, að hún hefði undir höndum muni úr eigu hans, sem hún vildi afhenda Skóla- minjasafni. Þeir eru Jtessir m. a.: Dagbækur hans og iinnur hand- rit, gleraugnahús hans, er liann skar sjálfur út, gullúr, sem Þing- eyingar gáfu honum í viðurkenningarskyni fyrir störf hans, göngustafur hans og eitlhvað af bókum hans. Þá má einnig geta Jaess, að afkomendur Samúels Eggertssonar, kennara og skrautritara, liafa ákveðið að afhenda Skólaminjasafni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.