Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 53

Menntamál - 01.12.1964, Page 53
menntamál 195 þriðjung eru svo borin saman. Hafi t. d. 80% barna í bezta hópnum og 70% barna í lakasta hópnum svarað einhverri spurningu rétt, þá er sú spurning slæm, hún greinir ekki á milli. Önnur spurning, sem t. d. 68% a£ heildarhópnum svarar rétt, og svarað er af 93% í bezta og 36% í lakasta hópnum, er góð, hún greinir á milli. 5. Nú eru 100 beztu spurningarnar valdar úr og rannsak- aðar enn betur. Sem dærni um þá rannsókn má nefna, að svar við einni spurningu getur verið val milli 5 atriða. Útkoman gæti þá litið þannig út: Möguleg svör: A B C D E Dreifing svara: 1% 60% 2% 36% 1% B er rétta svarið. Spurningin er slæm, möguleiki D er of villandi. Góð dreifing væri t. d.: Möguleg svör: A B C D E Dreifing svara: 10% 60% 11% 8% 11% I slíkum spurningum mega röngu möguleikarnir ekki vera svo augljóslega rangir, að hægt sé út frá þeim að gizka á rétta svarið með útilokun. 6. Lokastig. Þær spurningar, 100 að tölu, senr nú er búið að velja, eru nú lagðar fyrir allstóran hóp barna á þeim aldri, sem prófið er gert fyrir. Nú eru sett 45 mínútna tímamörk og athugað, hve mörg börn kornast yfir verk- efnið á þeim tíma. Svör eru rannsökuð á sama hátt og áður, og getur enn komið í ljós, að skipta þarf um nokk- ur atriði, sem J)á eru fundin og greind á sama hátt og áður. Nú á prófið að vera orðið nokkuð áreiðanlegt, ]v e. gefa nokkurn veginn sömu útkomu, þegar það er lagt tvisvar fyrir sömu nemendur með stuttu millibili (nema að svo miklu leyti, sem um æfingu er að ræða). Eftir er hins \regar að prófa gildi þess, Jr. e. livort Jrað mælir Jrað, sem ]m er ætlað. Það er oftast gert þar, sem stöðluð próf eru fyrir hendi, með ]>ví að leggja annað próf, sem vitað er að mælir þetta vel, fyrir ásamt þessu prófi og bera niðurstöður saman.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.