Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 183 lotu, er honum umbúðaíaust vísað áfram á næstu einingu og jafnvel leyft að hlaupa yfir vissar einingar. Crotvder telur, að ógerlegt sé fyrir nokkurn mann að semja program þannig, að röð fræðslueinda liæli hvaða nemanda sem er. Skinner telur hins vegar, að reyndir menn í þessari grein eigi með nægum forprófunum fræðslueinda að geta sett saman fullnægjandi program fyrir flesta nem- endur. Intrinsic Programing þýðir þá hjá Crowder, að hver og einn ákveði með svörum sínum röð og fjölda þeirra náms- eininga, sem hann þarf að fara í gegnum til að Ijúka pro- graminu með viðunanlegum árangri, og Branching merkir þá hinar ýmsu fræðslueindir, sem nemendur þurfa að lesa sig í gegn um, eftir því ltvaða svör þeir velja við þeim, eins og áður var lýst. Bæði bækur og vélar eru fáanlegar fyrir þessa gerð pró- grama. Bækur fyrir þetta kerfi eru nefndar Scrambled Books (sbr. scrambled eggs: lirærð egg). Fyrsti fræðslureitur pro- gramsins er á bls. 1, en eftir það er fræðslueiningunum dreift hér og þar um bókina. Til dæmis, eftir að hafa valið tiltekið svar, er nemandanum kannske vísað á bls. 8 og á bls. 15, ef hann velur annað. Velji hann alrangt svar, er hann sendur aftur á bls. 1. Velji hann hið eina hárrétta svar, er honum vísað á næsta fræðslureit, sem e. t. v. er á I)ls. 25. Ein fullkomnasta kennsluvélin fyrir Crowder kerfið er svonefnd Autotuclor Mark 11. Programinu er komið fyrir á 35mm kyrrmyndir (slides). Þegar nemandinn velur það svar, sem hann telur réttast við þeirri spurningu, sem fylg- ir textanum eða skýringarmyndinni, sem hann hefur lyrir framan sig á skermi vélarinnar, styður hann á takka. Skipt- ir vélin þá um mynd á skerminum, eða að nýr lestexti birt- ist, sem gefur nemandanum ti! kynna, hvaða takka hann á Jið styðja á næst, til að fullnægja þeim vinnuhring, er pró- gramið krefst. Vél þessi er búin eins konar teljara, er gefur til kynna samanlagðan ljölda rangra svara og skráir einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.