Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 30

Menntamál - 01.12.1964, Side 30
172 MENNTAMÁL endur í Kaupmannahöfn á vinnustað eina viku liver. Er feiknamikið starf að skipuleggja þetta og nokkuð umdeild gagnsemi þess. Skólarnir hafa sumir kynningarfundi um starfsfræðslu með foreldrum. Það á við starfsfræðslu sem annað skóla- starf, að þörf er samvinnu við foreldra nemendanna. Sumir skólar hafa fengið fulltrúa l'rá ýmsum atvinnugrein- um og fyrirtækjum í heimsókn, og eru þeir látnir kynna starf sitt og fyrirtæki. Ekki hefur þetta þótt gefa sérlega góða raun, og eru margir uppeldisfræðingar því mótfalln- ir. Er það aðallega vegna þess, að hætt er við, að hlutleys- is í frásögn af starfi og starfsaðstæðum sé ekki gætt sem skyldi, þegar verið er að kynna eigin starfsgrein eða eigið fyrirtæki. Sjónarmið vinnuveitenda, sem e.t.v. eru í leit að góðu vinnuafli, koma of mikið fram í starfslýsingu. Starfið er fegrað og ekki minnzt á óþægindi við starfið. Einkum er hætt við þessu við svokölluð „tízkustörf", það er störf, sem unglingar einhverra hluta vegna halda að séu eftirsóknarverð störf. „Starfsfrceðsludagar". Sem kunnugt er hafa undanfarin ár verið hafðir sérstak- ir „starfsfræðsludagar" í Reykjavík og einnig úti um land. Ólafur Guynarsson, sálfræðingur, hefur staðið fyrir þess- um starfsdögum og notið aðstoðar fjölmargra fyrirtækja, fé- laga og einstaklinga. Elafa þessir „starfsfræðsludagar" verið auglýstir mikið og vakið athygli á því, að starfsfræðslu sé þörf. Um hagnýtt gildi „starfsfræðsludaga“ fyrir æskufólk vit- um við hins vegar lítið. A Norðurlöndum hafa „starfs- fræðsludagar" verið hafðir á ýmsum stöðum. Skólafólki er þá boðið að koma til viðtals við fulltrúa ýmissa atvinnu- greina og leggja fyrir þá spurningar. Þegar ýtarleg starfsfræðsla hefur farið fram, getur verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.